Sýning á trékörlum Sigurðar Petersen

Karlarnir, sem eru til sýnis í Borgarbókasafninu Kringlunni, eru kallaðir „gaflarar“ en snemma á síðustu á öld, þegar bátar voru minni en í dag og landróðrar voru mest stundaðir, var veðurlag oft þannig að óvíst var hvort fært væri á sjóinn.

Ritstjórn september 25, 2017 14:57