Sýning á verkum 85 málara í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum

Til að  gefa yfirlit um stöðu málverksins á Íslandi efnir safnið til sýningar í tveimur hlutum Nýmálað 1 og Nýmálað 2 í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum þar sem verk 85 starfandi listmálara eru sýnd. Svo víðtæk úttekt á íslensku samtímamálverki hefur ekki verið gerð áður.  Aðgangaseyrir 1400 krónur og frítt fyrir 70 ára og eldri.

Ritstjórn febrúar 12, 2015 10:50