Þjóðarspegillinn: Ráðstefna í félagsvísindum

Þjóðarspegillinn: Ráðstefna í félagsvísindum verður haldinn föstudaginn 30. október  í húsakynnum Háskóla Íslands. Ráðstefnan hefst klukkan 9.00 og lýkur klukkan 17.00. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.  Um 150 fyrirlestrar eru fluttir í um það bil 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi.  Í ráðstefnuvikunni er veggspjaldasýning þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.  Dagskrá Þjóðarspegilsins má nálgast hér.

 

Ritstjórn október 29, 2015 14:21