Tilnefningar til íslensku glæpasagnaverðlaunanna í Borgarbókasafni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Miðvikudaginn 7. desember kl. 17

Forysta Hins íslenska glæpafélags kynnir tilnefningar til Blóðdropans, íslensku glæpasagnaverðlaunanna, í Borgarbókasafninu í Grófinni miðvikudaginn 7. nóvember næstkomandi kl. 17.

Fram til þessa hafa allar íslenskar glæpasögur verið sjálfkrafa tilnefndar til verðlaunanna en fjöldi útgefinna glæpasagna vex stöðugt og nú hefur forminu verið breytt. Dómnefnd hefur því valið fimm íslenskar glæpasögur sem munu keppa til verðlaunanna, en sjálfur Blóðdropinn verður afhentur síðar.

Boðið verður upp á léttar veitingar, allir eru velkomnir.

Dagsetning viðburðar:

Miðvikudagur, 7. desember 2016

Staðsetning viðburðar:

Viðburður hefst:

17:00

Viðburður endar:

18:30
Ritstjórn desember 5, 2016 15:05