Umhverfisráðherra segir frá Örfirisey á morgun

Kæru félagar og áhugafólk um U3A

Næsti þriðjudagsviðburður á vettvangi U3A Reykjavík verður nú á

Þriðjudaginn 3. maí kl. 17:15  í Hæðargarði 31

þegar

Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur og umhverfisráðherra 

flytur erindið

Unaður bæjarbúa –  Örfirisey

     

Í erindinu fjallar Sigrún Magnúsdóttir um Örfirisey, sögu eyjarinnar og fólksins sem þar bjó.

                       

Aðgangseyrir 500.- kr. Kaffi og munngæti. Allir velkomnir.

                                                         

Ritstjórn maí 2, 2016 12:12