Verslað við Ali Express – er eitthvert vit í því?

Næsti viðburður á vettvangi U3A Reykjavík verður  á morgun, 19. apríl kl 17:15 í Hæðargarði 31

 

Verslað við Ali Express og fleiri netverslanir – er eitthvert vit í því ?

 

Ágúst Sigurðsson, tölvunarfræðingur segir frá reynslu sinni og upplifun af viðskiptum á netinu.

 

Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 krónur

Ritstjórn apríl 18, 2016 11:05