ZUMBA gold og Qigong að fara í gang aftur eftir áramót

Félagsstarfið hjá Félagi eldri borgara er að fara í gang.

– skráning á feb@feb.is eða í síma 588 2111
NOKKRAR DAGSETNINGAR VEGNA FÉLAGSSTARFSINS
Göngu Hrólfar – gönguhópur úr Stangarhylnum alla miðvikudaga kl. 10.00. Kaffi og rúnstykki á eftir.

ZUMBA gold – hefst 11. janúar kl. 10.30.

Danskennsla hefst 11. janúar kl. 17.00.

Qigong hefst að nýju 12. janúar kl. 10.30.

Söngvakan byrjar að nýju 13. janúar

Enska framhald.

Íslendingasögur yfirferð um Vatnsdælasögu 15. janúar kl. 13.00.

NJÁLA leikhúsferð 21. janúar – í framhaldi af námskeiðinu í vetur.

Ritstjórn janúar 6, 2016 15:34