Spennandi vika í Hannesarholti
Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.