Valda- og áhrifaleysi eldra fólks – hvað er til ráða?
Þorbjörn Guðmundsson ræðir þá stöðu að eldra fólk á engan viðurkenndan rétt til að koma að ákvörðunum um árlegar hækkanir ellilífeyris
Þorbjörn Guðmundsson ræðir þá stöðu að eldra fólk á engan viðurkenndan rétt til að koma að ákvörðunum um árlegar hækkanir ellilífeyris
Þrír ráðherrar og forystumenn Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands eldri borgara undirrita viljayfirlýsingu um samstarfið
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Landssamband eldri borgara hefur birt lista yfir sjö áherslumál sem beint er til frambjóðenda til sveitarstjórna landsins.
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.
– sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjörutíu ára afmæli Kvennaframboðsins
Þess var minnst um helgina að liðin eru 40 ár síðan kvennaframboðin komu fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982
– segir Þorkell Sigurlaugsson sem býður sig fram til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykajvík og nágrenni
Eldri borgarar líða einna mest undan átökum eins og þeim sem hafa geisað í Austur-Úkraínu.
„Ég ætla aldrei að hætta að vinna“ sagði þingmaður sem tók þátt í umræðu um að afnema 70 ára starfslokaaldur.