Eignalífeyrir – nýting fasteignar til kjarabótar á efri árum
Það getur komið sér vel að geta tekið lán út á íbúðina þegar árin færast yfir og borga til baka þegar hún er seld
Það getur komið sér vel að geta tekið lán út á íbúðina þegar árin færast yfir og borga til baka þegar hún er seld
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Fólk er íhaldssamt þegar kemur að viðskiptum með fjármuni segir Jafet Ólafsson viðskiptafræðingur
Afar og ömmur leggja inn á framtíðarreikninga hjá barnabörnunum sínum. Margir velta því hins vegar fyrir sér hvort þurfi að greiða skatt af þessum peningum. Lifðu núna spurðist fyrir um það hjá Ríkisskattstjóra hvaða reglur giltu um sparnaðarreikninga sem eru
Björn Berg fræðslustjóri Íslandsbanka mælir ekki með því að að fólk feli fjármuni til að koma í veg fyrir skerðingar hjá TR
Stjórn Strætó ákvað á fundi sínum á föstudaginn, 2. febrúar, að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins úr 70 árum niður í 67 ár. Breytingin hefur nú þegar tekið gildi. Stök ferð kostar nú 220 krónur, hægt er að greiða fargjaldið
Hrafn Magnússon skrifar um málið á Facebook
Þeir sem vilja ekki að vaxtatekjur af sparifé skerði lífeyrisgreiðslur þeirra frá TR setja peningana í bankahólf
Hvers vegna telja svona margir að vegna Tryggingastofnunar sé nauðsynlegt að taka út alla séreign áður en sótt er um lífeyrisgreiðslur, spyr fræðslustjóri Íslandsbanka.
Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður íhugar að flytja frumvarp til breytinga á tekjuskattslögum
Þegar fólk hættir þáttöku á vinnumarkaði lækka tekjurnar oft og því er ástæða til að spá vel í útgjöldin
Maki, börn og barnabörn eru þeir sem oftast féfletta gamalt fólk.
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land
Það varð heimsfrægt þegar Richard Burton gaf Elíszbet Taylor demant sem var talinn hafa kostað sem svarar 137 milljónum íslenskra króna.