Fara á forsíðu

Daglegt líf

Var fæddur með taugaáfall

Var fæddur með taugaáfall

🕔07:00, 13.júl 2024

Hann var hávaxinn, hvasseygur gekk með stór gleraugu í dökkum umgjörðum en hugmyndir hans voru svo framúrstefnulegar að hann umbylti tískuheiminum og margt af því sem hann gerði stjórnar því hvernig við klæðum okkur þótt liðin séu sextán ár frá

Lesa grein
Hvar finn ég mínar síður?

Hvar finn ég mínar síður?

🕔10:15, 3.júl 2024

Tryggingastofnun á island.is

Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

🕔07:00, 24.jún 2024

Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum

Lesa grein
Litrík og fersk sumartíska

Litrík og fersk sumartíska

🕔07:00, 17.jún 2024

Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi

Lesa grein
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

🕔07:00, 9.jún 2024

1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við

Lesa grein
 „Þetta er nú meiri blíðan“

 „Þetta er nú meiri blíðan“

🕔07:00, 16.maí 2024

Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða

Lesa grein
Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

🕔07:00, 11.maí 2024

Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá

Lesa grein
Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

🕔07:00, 6.maí 2024

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja að Christian Louboutin megi fara að vara sig. Þessi skæra stjarna tískuheimsins fæddist í London en

Lesa grein
 Glæsilegir glitfíflar

 Glæsilegir glitfíflar

🕔07:00, 2.maí 2024

Dahliur eða glitfíflar eru glæsileg blóm og mikið skraut að þeim í görðum. Þá þarf að forrækta innandyra hér á landi en flestir þola ágætlega íslenskt sumar. Dahliur þurfa svolitla natni og umhyggju en hún skilar sér sannarlega þegar horft

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Fræðakaffi um Kynlegt stríð

Fræðakaffi um Kynlegt stríð

🕔10:32, 19.apr 2024

Á Lifðu núna var fyrir skömmu fjallað um bókina Kynlegt stríð. https://lifdununa.is/grein/stridid-um-likama-kvenna/. Nú er fyrirhugað Fræðakaffi í Borgarbókasafninu Spönginni um þessa merkilegu bók. Hér á eftir fer fréttatilkynning um viðburðinn: Nýju ljósi varpað á njósnir íslenskra yfirvalda um konur og

Lesa grein
Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

🕔07:00, 3.apr 2024

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á þessum tíma. Ef Anne skreytti sig á einhvern hátt eða breytti sniðinu á kjólnum sínum mátti

Lesa grein
Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

🕔07:00, 1.apr 2024

Þótt þessar brúnu skellur á húðinni séu kallaðar elliblettir geta þær komið fram þegar manneskja er á fertugs- og fimmtugsaldri. Þær eru ekki endilega tengdar ellinni og hægt er að bregðast við þeim. Fyrst af öllu hvað eru elliblettir? Þeir

Lesa grein