Fara á forsíðu

Daglegt líf

Eru egg holl eða óholl?

Eru egg holl eða óholl?

🕔07:00, 22.apr 2025

Í hinu vinsæla ketó-mataræði er fólk eindregið hvatt til að borða egg. Ekki er mjög langt síðan að vísindamenn töluðu um að egg væri ekki æskilegt að borða daglega og talað var um að eitt egg á viku væri nóg

Lesa grein
Dásamlegar döðlur

Dásamlegar döðlur

🕔07:00, 18.apr 2025

Döðlur líta ekki sérlega girnilega út. Brúnt ofurlítið hrukkótt yfirborð þeirra veldur því að þeir sem hafa ekki séð þær áður gætu haldið að um skemmdan ávöxt væri að ræða. Þær eru þó fullkomið dæmi um að ekki borgar sig

Lesa grein
Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

🕔07:00, 12.apr 2025

Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum.  Með réttinum

Lesa grein
Tískudrottingar fyrri tíma

Tískudrottingar fyrri tíma

🕔08:08, 9.apr 2025

Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi

Lesa grein
Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi  –  fyrir  4-6

Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi – fyrir 4-6

🕔07:00, 29.mar 2025

400 g beinlaust kjúklingakjöt, bringur eða læri 2 hvítlauksrif, pressuð 1 laukur, saxaður 100 g kartöflur, skornar í bita 1 tsk. tímían 1 l vatn 3 teningar kjúklingakraftur 1 dós maískorn með safa 3 msk. hveiti 2 msk. ólífuolía ½

Lesa grein
Magnað líf undirbúið

Magnað líf undirbúið

🕔07:45, 23.mar 2025

Kynningarfundur á Magna Vita náminu verður haldinn þann 26. mars næstkomandi frá kl. 15.15-17 í húsnæði Opna háskólans, Menntavegi 1, 102 Reykjavík. Magnavita námið stendur yfir tvær annir og er ætlað fólki á aldrinum 55 til 75 ára. Í náminu

Lesa grein
Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein
Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Eins og maðurinn sáir

Eins og maðurinn sáir

🕔07:00, 5.mar 2025

Þetta er sáningartíminn. Nú er gott að koma sér fyrir í bílskúrnum eða eldhúsinu og sá fyrir kryddjurtum sumarsins, taka afleggjara eða umpotta blómunum. Sumar jurtir eru svo harðgerðar að þeim má planta beint út í garð en hér á

Lesa grein
Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

🕔07:00, 25.feb 2025

Þótt við vitum að veturinn sé ekki búinn að sleppa takinu minnir vorið óneitanlega á sig.

Lesa grein
Bráðhollir sveppir

Bráðhollir sveppir

🕔07:00, 17.feb 2025

Langt er síðan menn upptgötvuðu næringarefni og virkni þeirra. Þau hafa flest verið kortlögð og miklar rannsóknir liggja að baki þekkingu manna á þeim. Við vitum að menn hafa þörf fyrir daglegan skammt af öllum þessum efnum. Stundum er talað

Lesa grein
Dekrað við fæturna

Dekrað við fæturna

🕔07:00, 15.feb 2025

Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í

Lesa grein
Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

🕔07:00, 11.feb 2025

Hakkabuff er einn af þessum réttum sem við köllum ,,notalgíumat“ eða maturinn eins og amma gerði. Við, sem erum komin á miðjan aldur og yfir, kunnum að meta þennan mat en langar oft að bæta einhverju við án þess að

Lesa grein
Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

🕔07:00, 3.feb 2025

Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram

Lesa grein