Fara á forsíðu

Daglegt líf

Vegferðin úr lituðu hári í grátt

Vegferðin úr lituðu hári í grátt

🕔07:00, 26.jan 2023

Það getur tekið upp í eitt og hálft ár að láta gráa hárið vaxa fram

Lesa grein
Er fasteignamarkaðurinn botnfrosinn?

Er fasteignamarkaðurinn botnfrosinn?

🕔07:00, 25.jan 2023

Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali metur stöðuna

Lesa grein
Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

🕔07:00, 24.jan 2023

“Þú mátt í rauninni gera allt, þú mátt eyða peningum en ekki sóa”, segir Dögg Pálsdóttir lögmaður, aðspurð hvað fólk megi eða megi ekki gera þegar það situr í óskiptu búi. “Þú mátt selja eignir, þú mátt taka lán, þú

Lesa grein
Fordómafullt viðhorf gegn eldra fólki og ellinni

Fordómafullt viðhorf gegn eldra fólki og ellinni

🕔07:00, 17.jan 2023

Eldra fólk getur líka haft fordóma gagnvart því að eldast

Lesa grein
Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

🕔07:00, 12.jan 2023

Gráir skilnaðir er hugtak, sem kemur frá Bandaríkjunum. Það er sammerkt með Bandaríkjamönnum og Norðmönnum að skilnaðir fólks sem er í kringum sextugt og eldra hafa tvöfaldast og jafnvel þrefaldast á síðustu 30 árum eða svo.  Um þetta var fjallað

Lesa grein
Fiskur milli kjötmáltíða

Fiskur milli kjötmáltíða

🕔12:00, 6.jan 2023

Komið gestum á óvart með lítilli fyrirhöfn!

Lesa grein
Það sem gerir þig ellilegri en þú ert

Það sem gerir þig ellilegri en þú ert

🕔13:35, 5.jan 2023

Hér eru nefnd 10 atriði sem gera okkur ellilegri en við erum í raun

Lesa grein
Ferð um innhöf sálarlífsins, ellismánun og ævintýraleg brúðkaupsferð

Ferð um innhöf sálarlífsins, ellismánun og ævintýraleg brúðkaupsferð

🕔07:00, 5.jan 2023

10 mest lesnu pistlanir á Lifðu núna á síðasta ári

Lesa grein
Tíu mest lesnu greinar ársins á Lifðu núna vefnum

Tíu mest lesnu greinar ársins á Lifðu núna vefnum

🕔07:00, 30.des 2022

Tíu mest lesnu greinarnar á Lifðu núna árið 2022 voru eftirfarandi og gefa nokkra hugmynd um það efni sem er þeim hugleikið sem eru komnir yfir miðjan aldur. 1 „Óvænt hversu auðvelt var að hætta að vinna“. Mest lesna greinin

Lesa grein
Auðveldara að vera amma en mamma?

Auðveldara að vera amma en mamma?

🕔12:55, 28.des 2022

Ömmur og afar heyrast stundum tala um hvað það sé skemmtilegt að vera afi og amma. Þeim finnst barnabörnin yndisleg og það að sé jafnvel skemmtilegra að vera afi og amma en pabbi og mamma. Við rákumst á grein á

Lesa grein
Hefja á loft þetta ljós að það lýsi öðrum

Hefja á loft þetta ljós að það lýsi öðrum

🕔11:00, 25.des 2022

Við höfum áður birt hugleiðingar Karls Sigurbjörnssonar biskups um jóladagana hér á vef Lifðu núna, en í bók hans Dag í senn sem kom út fyrir nokkrum árum, er að finna trúarlegar hugleiðingar hans um daga ársins. Hér er hugleiðing

Lesa grein
Hvað eru jólin?

Hvað eru jólin?

🕔07:00, 24.des 2022

Þráinn Þorvaldsson ræðir spurninguna í þessum jólapistli

Lesa grein
Súkkulaði, rauðvín og ást, gott fyrir hjartað

Súkkulaði, rauðvín og ást, gott fyrir hjartað

🕔07:00, 20.des 2022

,,Svo virðist sem dökkt súkkulaði, smá rauðvín og það að vera í heilbrigðu og ástríku sambandi sé gott fyrir hjartað” segir hjartasérfræðingurinn Julie Damp hjá Vanderbilt stofnuninni en bætir við að það séu mismunandi kenningar á bak við hvers vegna

Lesa grein
Þegar mamma bjargaði jólagluggaskónum

Þegar mamma bjargaði jólagluggaskónum

🕔07:00, 16.des 2022

Þórir Hrafnsson skrifar Árið er 1969, það er jólasnjór yfir Smáragötunni þennan síðasta sunnudag aðventunnar og á morgun fagnar Ragnar bróðir 7 ára afmælinu sínu. Sjálfur er ég 5 ára – örverpið í fimm bræðra hópi og „mjúki molinn“ hennar

Lesa grein