Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

🕔07:00, 11.maí 2024

Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá

Lesa grein
Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

🕔07:00, 6.maí 2024

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja að Christian Louboutin megi fara að vara sig. Þessi skæra stjarna tískuheimsins fæddist í London en

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

🕔07:00, 3.apr 2024

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á þessum tíma. Ef Anne skreytti sig á einhvern hátt eða breytti sniðinu á kjólnum sínum mátti

Lesa grein
Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

🕔07:00, 1.apr 2024

Þótt þessar brúnu skellur á húðinni séu kallaðar elliblettir geta þær komið fram þegar manneskja er á fertugs- og fimmtugsaldri. Þær eru ekki endilega tengdar ellinni og hægt er að bregðast við þeim. Fyrst af öllu hvað eru elliblettir? Þeir

Lesa grein
Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein
Að bæta við sig nýjum förðunartrixum

Að bæta við sig nýjum förðunartrixum

🕔07:00, 11.mar 2024

Snyrtivöruverslunin Beautybox bryddaði upp á þeirri skemmtilegri nýjung að bjóða konum með þroskaða húð upp á námskeið í förðun. Natalie Hamezehpour förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri Shiseido leiðir þátttakendur í gegnum nokkur skref að fullkominni förðun. Búið er að stilla upp borðum,

Lesa grein
Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

🕔07:00, 2.mar 2024

Flestar konur eru íhaldssamar hvað varðar snyrtivörur. Þær finna hinn fullkomna maskara, farðann sem hentar þeim, litinn á varalitnum og ilmvatnið sem fellur að húðinni eins silki. Af og til gerist það svo að snyrtivörufyrirtækin hætta að framleiða þessa tilteknu

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein
Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

🕔07:00, 26.des 2023

Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir

Lesa grein
Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

🕔07:00, 25.des 2023

Margir eiga erfitt með skilja hið dularfulla samband sumra kvenna við handtöskuna sína. Þeir hneykslast á því ótrúlega magni af smáhlutum sem konur bera með sér og hafa enga samúð þegar ný og dásamlega falleg taska birtist innan sjónsviðs konunnar.

Lesa grein
Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

🕔10:01, 15.des 2023

Austurlandabúar voru á árum áður undrandi á þeim margvíslegu og mörgu sveiflum sem tískan á Vesturlöndum tók. Í Kína og Japan var hefðbundinn klæðanaður óbreyttur öldum saman. Búningar gengu í erfðir, enda vel til þeirra vandað og forn fatnaður frá

Lesa grein
Dekurstund heima við er góð jólagjöf

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

🕔08:00, 7.des 2023

Mjög mismunandi er hvort fólk notar snyrtivörur eða ekki. Fyrir þá sem kjósa að njóta þeirra eru þær leið til að auka vellíðan og slökun. Ilmvötn eru hins vegar stór hluti af persónuleika hvers og eins og vel þekkt að

Lesa grein
Hvað á að gefa karli sem á allt?

Hvað á að gefa karli sem á allt?

🕔18:31, 5.des 2023

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt? Á hverju ári er það sami höfuðverkurinn að finna eitthvað fyrir fólk sem vantar ekkert. Góð lausn getur verið að gefa eitthvað sem eyðist. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir að gjöf

Lesa grein