Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

🕔07:09, 24.ágú 2024

Þegar kemur að starfslokum nýta margir tækifærið og ferðast víðar og oftar en þeir hafa gert áður. Það er nærandi og skemmtilegt að uppgötva ný lönd, fallega staði og spennandi menningu en vissulega dýrt. Eitt af því sem getur borgað

Lesa grein
Aldursfordómar á vinnumarkaði

Aldursfordómar á vinnumarkaði

🕔07:00, 7.ágú 2024

Þótt mismunandi sé hvort og hvernig fólk finnur fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði er engu að síður staðreynd að þeir eru til staðar. Erlendar rannsóknir sýna að vinnuveitendur hafa ákveðnar hugmyndir um hæfni og getu eldri einstaklinga til að sinna vinnu

Lesa grein
Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

🕔07:00, 6.apr 2024

Víða erlendis þekkist að fólk byrji ungt að undirbúa eftirlaunaárin. Það velur sparnaðarleið, velur ákveðnar fjárfestingaleiðir umfram aðrar og setur sér markmið um hvenær það ætlar að vera orðið skuldlaust. Hér á landi er mjög misjafnt hvort ungt fólk hugsar

Lesa grein
Portúgal leggur af skattfríðindi fyrir eftirlaunafólk

Portúgal leggur af skattfríðindi fyrir eftirlaunafólk

🕔07:00, 16.des 2023

– kerfi sem veitir skattaívilnanir lagt niður um næstu áramót

Lesa grein
Heldur ellilífeyririnn í við verðbólguna?

Heldur ellilífeyririnn í við verðbólguna?

🕔07:00, 24.nóv 2023

Tæplega 10 prósenta verðbólga var á síðasta ári en ekki liggur endanlega fyrir hver hún verður í ár

Lesa grein
Ræða vinnuna á kvöldin í heita pottinum heima

Ræða vinnuna á kvöldin í heita pottinum heima

🕔07:00, 12.nóv 2023

Elsti starfsmaður fjölskyldufyrirtækisins Heyrnartækni er 75 ára

Lesa grein
Hver verður staða mín við starfslok?

Hver verður staða mín við starfslok?

🕔11:00, 16.okt 2023

Guðmundur Ragnarsson hjá GR-ráðgjöf skrifar athyglisverða grein um þetta efni

Lesa grein
Ritstjóraskipti hjá Lifðu núna

Ritstjóraskipti hjá Lifðu núna

🕔09:41, 2.okt 2023

Steingerður Steinarsdóttir nýr ritstjóri Lifðu núna

Lesa grein
Héldu sér í formi með magabelti og aðhaldsbuxum

Héldu sér í formi með magabelti og aðhaldsbuxum

🕔07:00, 22.sep 2023

Þannig var staðan þegar Bára Magnúsdóttir stofnaði Jazzballettskóla Báru fyrir hartnær hálfri öld.

Lesa grein
Vildi að starfslokin yrðu mjúk lending

Vildi að starfslokin yrðu mjúk lending

🕔13:38, 7.sep 2023

segir Sigurður Guðmundsson fyrrum landlæknir í samtali við nýtt hlaðvarp Læknablaðsins

Lesa grein
Ein greiðsla á ári frá TR er valkostur fyrir marga

Ein greiðsla á ári frá TR er valkostur fyrir marga

🕔18:03, 28.ágú 2023

Sigurjón Skúlason, verkefnastjóri uppgjörsmála TR skrifar   Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni ári.

Lesa grein
Engin ástæða til að skilja eftir sig arf handa börnunum?

Engin ástæða til að skilja eftir sig arf handa börnunum?

🕔14:25, 21.ágú 2023

Tryggvi Pálsson var lengi áberandi í íslensku bankakerfi þar sem hann starfaði í lykistöðum í áratugi. Hann hætti í formlegri dagvinnu 62ja ára.  Í viðtali við Vísi hvetur hann eldra fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína

Lesa grein
Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

🕔07:00, 1.ágú 2023

Þó meirihluti fólks sé spenntur að hætta starfi á vinnumarkaði þegar aldurinn færist yfiri og hlakki hreinlega til, eru ekki allir þannig stemmdir. Sumir kvíða fyrir. Á vef Bandrísku eftirlaunasamtakanna er fjallað um þetta í grein sem er hér lauslega

Lesa grein
Starfslok – Ferðalag inn í framtíðina

Starfslok – Ferðalag inn í framtíðina

🕔07:00, 25.júl 2023

Líney Árnadóttir, sérfræðingur í starfsþróun og verkefnastjóri hjá VIRK skrifar: Stefnir þú að því að vinna til 65, 70 eða lengur? Sértu að nálgast þennan aldur og ekki gefið þér tíma til að velta þessu fyrir þér geta frístundir í

Lesa grein