Ríkisstjórn og verkalýðshreyfing hunsa eldra fólk
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk
Fyrirtækin sleppa við að borga 11,5 % í lífeyrissjóði fyrir eldri starfsmenn
Aðalsteinn Sigurðsson lífeyrisráðgjafi getur aðstoðað fólk við að rata í frumskógi lífeyrismálanna
Ragnar Frímann Ragnarsson starfar í álverinu á Grundartanga en það styttist í að hann fari á eftirlaun. Nokkrir vinnufélagar hans eru í svipaðri stöðu og einn þeirra sem verður 67 ára í febrúar er byrjaður að taka út lífeyri, en
– segir Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara
Forystumenn LEB ræða við forystumenn stéttarfélaganna um að tryggja stöðu eftirlaunafólks samhliða kjarasamningum
Hvað á maður að segja þegar maður fær erfiðar spurningar í atvinnuviðtölum.
segir Lind Draumland Völundardóttir nýskipaður skólameistari á Höfn í Hornafirði
Hætta þau að vinna? Hvað fara þau að gera? Um það er fjallað í nýjasta blaði Landssambands eldri borgara
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í sjálfvirknivæðingu fjórðu iðnbyltingarinnar? Lifðu núna rýnir í það.
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.