Fara á forsíðu

Afþreying

Skemmtileg sumarafþreying

Skemmtileg sumarafþreying

🕔07:00, 24.júl 2024

Logarnir eftir Linu Bengtsdotter er önnur bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan flotta verðlaunahöfund. Þetta er spennandi bók, skrifuð af mikilli leikni. Söguþráðurinn snýst um unga konu, Vegu, sem snýr heim til smábæjar í Svíþjóð eftir að æskuvinkona

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein
Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

🕔07:00, 17.júl 2024

Hekne-vefurinn er önnur bókin í því sem höfundurinn Lars Mytting hefur gefið út að sé trílógía. Sagan fjallar í meginatriðum um prestinn Kai Schweigaard sem í fyrri bókinni Systraklukkunum, réðst til Bútanga í Guðbrandsdal og var ætlað það hlutverk af

Lesa grein
Kyrrðin utan alfaraleiða

Kyrrðin utan alfaraleiða

🕔07:00, 15.júl 2024

Utan helstu ferðamannastaða má enn finna staði þar sem ríkir kyrrð og fegurð og íslensk gestrisni lifir ómenguð. Þótt menn ættu alls ekki að missa af náttúruundrum landsins bara vegna þess að ferðamönnum hefur fjölgað er líka gott til þess

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein
Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

🕔07:00, 29.jún 2024

Hvað gerir ástríðufullur antíksafnari og sérfræðingur í kínversku postulíni þegar hann rekst óvænt á einstæða gersemi innan um drasl á sveitamarkaði? Svarið við því er að finna í Banvænn fundur eftir þá Anders de la Motte og Måns Nilsson. Þetta

Lesa grein
Deild Q kvödd

Deild Q kvödd

🕔07:00, 22.jún 2024

Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir

Lesa grein
Vondir menn og góðir

Vondir menn og góðir

🕔07:00, 20.jún 2024

Er manneskjan góð í eðli sínu eða leynist illskan undir niðri hjá okkur öllum? Það má segja að Robert Louis Stevenson hafi ætlað sér að svara þeirri spurningu í nóvellunni Hið undarlega mál Jekylls og Hydes. Sagan er löngu orðin

Lesa grein
Hin hliðin á Louisu May Alcott

Hin hliðin á Louisu May Alcott

🕔07:00, 19.jún 2024

Rétt fyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yngismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og hún var þýdd á ótal tungumál. Sagan rekur uppvaxtarsögu þriggja ólíkra systra og það hvernig þær takast

Lesa grein
Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

🕔07:04, 18.jún 2024

Þörfin fyrir að segja frá og hlusta á sögur er innbyggð í manneskjur og hefur reynst ótrúlega áhrifrík leið til kenna lexíur, víkka sjóndeildarhringinn og skemmta. Af og til koma svo fram á sjónarsviðið sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf og

Lesa grein