Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

🕔07:00, 14.júl 2025

Kaffi Gola ber nafn með rentu. Golan á Hvalsnesi er ýmist þíð eða andhvöss. Þegar við heimsækjum staðinn er hún mild og hlý og býður gesti velkomna. Þetta einstaka kaffihús er rekið af fjölskyldu sem ólst upp á nesinu. Þar

Lesa grein
Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

🕔07:00, 12.júl 2025

Undanfarin ár hafa sjálfsævisögulegar skáldsögur eða skáldævisögur, notið mikilla vinsælda. Bækur um erfiða lífsreynslu, baráttu og oftast sigur verða alltaf forvitnilegar fyrir lesendur, einkum vegna þeirrar skírskotunar sem þær hafa til okkar eigin lífs, eigin upplifana. Þær vekja von í

Lesa grein
Ástin og allar hennar flækjur

Ástin og allar hennar flækjur

🕔07:00, 10.júl 2025

„Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar,“ orti Sigurður Breiðfjörð og svo sannarlega tekur ástin á sig ýmsar myndir, bæði sárar, mjúkar, grimmar og sterkar. Þannig að hendurnar eru ekki tvær heldur fleiri og stundum getur mjúka höndin breyst í

Lesa grein
Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

🕔07:00, 7.júl 2025

Raquel Welch kom fram þegar Hollywood var í leit að arftaka Jean Harlow og Marilyn Monroe. Allir mógúlarnir voru skimandi eftir ljóshærðri íturvaxinni ungri konu og það kom flestum þeirra á óvart að auglýsingaplakat fyrir fremur lélega B-mynd sigraði heiminn

Lesa grein
Hinn einstaki bær, Montepulciano

Hinn einstaki bær, Montepulciano

🕔07:00, 5.júl 2025

Að ganga í gegnum borgarhliðið inn í Montepulciano er ævintýri líkast. Tónninn fyrir það sem koma skal er slegin strax því lítil sælkeraverslun býður gestinum að ganga inn og smakka eðalvín, osta, pylskur, pestó og skinku. Líkt og í öðrum

Lesa grein
Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

🕔07:00, 2.júl 2025

Þau eiga ekki margt sameiginlegt Philippe Delerm og Shirley Jackson en bæði voru frábærir rithöfundar hvort á sinn hátt. Það er verulegur fengur í að bækur eftir þau hafa verið þýddar á íslensku en báðar eru krefjandi og skilja eftir

Lesa grein
Tvær áhrifamiklar bækur

Tvær áhrifamiklar bækur

🕔07:00, 28.jún 2025

Bækur geta breytt hvernig skapi maður er í, glatt mann á grámyglulegum rigningardegi, vakið með manni sáran trega, kveikt reiði og löngun til að berjast fyrir réttlæti og eiginlega allt þar á milli. Nýlega rak á fjörur okkar tvær bækur

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 28.jún 2025

Sunnudaginn 29. júní vaknar þorpið til lífsins á Árbæjarsafni og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpi fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með saltfiskverkun og þvotti þvegnum á gamla mátann, sem og lyktað af

Lesa grein
Systurnar sex sem skóku Bretland

Systurnar sex sem skóku Bretland

🕔07:00, 26.jún 2025

Þær voru Kardashian-systur síns tíma. Sex systur fæddar inn í breska aðalsfjölskyldu og þóttu glæsilegar og hæfileikaríkar hver á sínu sviði. Mitford-systurnar áttu hins vegar eftir að hrista ansi vel upp í bresku samfélagi áður en yfir lauk. Saga þeirra

Lesa grein
Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

🕔07:00, 24.jún 2025

Sköpunarþörfin er manninum eðlislæg og hún virðist þeirrar náttúru að hún endist honum alla ævi. Ef einhver efast um að svo sé ætti sá hinn sami að skoða ævi íslensku myndlistarkonunnar Rúnu. Hún hefur unnið fjölbreytt listaverk úr margvíslegum efnum

Lesa grein
Eyja fanga og fugla

Eyja fanga og fugla

🕔07:00, 21.jún 2025

Alcatraz er líklega í hugum Íslendinga fangelsið sem Clint Eastwood í hlutverki Fank Morris braust út úr í kvikmyndinni Excape from Alcatraz og Sean Connery braust inn í hlutverki sama manns í The Rock. Þessi litla klettaeyja steinsnar frá San

Lesa grein
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

🕔07:00, 20.jún 2025

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00. Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum Kjarvals sem eiga það sameiginlegt að vera sprottin úr hugarheimi handan þess sem

Lesa grein
Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

🕔07:00, 20.jún 2025

Farið verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey laugardagskvöldið 21. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns,

Lesa grein
Sumar bækur eru bestar í sólskini

Sumar bækur eru bestar í sólskini

🕔07:00, 17.jún 2025

Sumar bækur eru sumarbækur. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér neitt skemmtilegra en að velja sér lesefni til að hafa með sér í sumarfríið. Þetta mega ekki vera of dapurlegar sögur, ekki of flóknar eða krefjandi og alls

Lesa grein