Fara á forsíðu

Afþreying

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein
Kalmann er samur við sig

Kalmann er samur við sig

🕔07:00, 21.feb 2024

Kalmann og fjallið sem svaf er önnur bók um þessa sérstæðu og stórskemmtilegu persónu sem Joachim B. Schmidt skapaði. Fyrri bókin hét einfaldlega Kalmann og sló í gegn. Að þessu sinni hefst atburðarrásin þar sem Kalmann er í haldi FBI

Lesa grein
Við höfum endurheimt facebook

Við höfum endurheimt facebook

🕔09:31, 20.feb 2024

Lifðu núna er aftur orðið virkt á facebook. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með okkur og skoða nýjustu greinar og viðtöl.

Lesa grein
Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Valdi að duga en ekki drepast!

Valdi að duga en ekki drepast!

🕔07:00, 16.feb 2024

Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær. 

Lesa grein
Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

🕔18:32, 9.feb 2024

Nýlega var sýndur þriðji þáttur í nýrri þáttaröð Gus Van Sant, Feud. Að þessu sinni eru það deilur Truman Capote við svanina sína sem hann tekur fyrir. Margir muna eftir fyrri þáttum þar sem þær Joan Collins og Bette Davis

Lesa grein
Vending í edrúar  

Vending í edrúar  

🕔07:00, 8.feb 2024

Ethanól er virka efnið í áfengi og það er í raun eitur sem hefur víðtæk áhrif á líkamann. Alkóhól er orsakaþáttur í sjö tegundum krabbameina, ýtir undir hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og lifrarbilun. Kannski ekki undarlegt að verið sé að

Lesa grein
Spennandi og falleg ný prjónabók

Spennandi og falleg ný prjónabók

🕔07:00, 6.feb 2024

Heiðarprjón er ný og spennandi prjónabók með fjölbreyttum og fallegum uppskriftum. Bókin er eftir danska prjónahönnuðinn Lene Holm Samsøe sem er íslenskum prjónurum að góðu kunn. Það eru þær  Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir sem þýða. Allar uppskriftir er

Lesa grein
Trúir þú á álfasögur?

Trúir þú á álfasögur?

🕔07:00, 5.feb 2024

Íslenskir álfar eru um margt einstakir. Þeir eru greiðviknir við þá sem reynast þeim vel en hefnigjarnir og grimmir við hina. Híbýli þeirra að innan eru glæsileg en að utan virka þau kaldur, myrkur steinn. Þau Hjörleifur Hjartarson og Rán

Lesa grein
Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

🕔07:00, 31.jan 2024

„Þegar stórkostlegar sálir deyja og raunveruleiki okkar bundinn þeim hverfur.“ segir í kvæði Mayu Angelou, When Great Trees Fall. Og einhvern veginn þannig er það. Okkur er sjaldnast ljóst fyrr en eftir á hversu mikil áhrif tiltekin hæfileikamanneskja hafði á

Lesa grein
Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

🕔10:00, 26.jan 2024

Hvassófjölskyldan, Hvassaleiti 75, leiðir Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 27.janúar kl.14. Svana Víkings verður á píanóinu. Fjölskyldan ólst upp við ríka sönghefð á heimili sínu og þau elstu bjuggu við þann lúxus að hverja nýjársnótt fylltist húsið af söngelskum nágrönnum

Lesa grein
Þegar siðblindingi er talinn hetja

Þegar siðblindingi er talinn hetja

🕔07:00, 26.jan 2024

Í gærkvöldi var sýndur á RÚV lokaþáttur Leitarinnar að Raoul Moat. Þessir áhrifamiklu þættir eru byggðir á sönnum atburðum og þótt samræður lögreglumanna og ýmislegt fleira sé skáldað er raunverulegri atburðarás fylgt í meginatriðum. Það er svo sem ekkert nýtt

Lesa grein
Sund – allra meina bót

Sund – allra meina bót

🕔07:00, 26.jan 2024

Íslensk sundlaugamenning er einstök á heimsvísu, svo sérstæð að rætt hefur verið um að setja hana lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf. Það væri ekki amaleg viðbót við þau íslensku menningar- og minjafyrirbæri sem þar eru fyrir. Bókin Sund eftir Katrínu

Lesa grein