Reyndustu fréttaþulir landsins ná sjötugsaldri
Hætta þau að vinna? Hvað fara þau að gera? Um það er fjallað í nýjasta blaði Landssambands eldri borgara
Hætta þau að vinna? Hvað fara þau að gera? Um það er fjallað í nýjasta blaði Landssambands eldri borgara
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
– Að vera sinn eiginn dagskrárstjóri eftir miðjan aldur
segir Sólveig Hjaltadóttir verkefnastjóri hjá Landssamtökum lífeyrissjóða sem bjóða hlutlausa fræðslukynningu um lífeyrismálin
Vantar 11 daga upp á að slá út metembættistíð Helmuts Kohl.
Lilja Hilmarsdóttir og Björn Eysteinsson sneru vörn í sókn þegar eftirlaunaaldri var náð.
Þórunn náði í starfsmann sem hafði verið hafnað annars staðar sökum aldurs.
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Við ákváðum að fara alla leið og seldum öll okkar húsgögn þegar við fluttum því okkur fannst þau of stór og ekki passa inn á þetta nýja heimili. Og við söknum þeirra ekki neitt.
Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.
„Ekki má gleyma því að þegar fólk er komið á lífeyrisaldur og hætt að vinna er mjög dýrmætt að hafa aðgengi að lausafé.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir skrifar vinkonu sinni hugleiðingar um lífið á þriðja æviskeiðinu