Eldra fólk klárara en áður
Niðurstöður norskra rannsókna sýna meiri vitsmunalega getu eldra fólks
Niðurstöður norskra rannsókna sýna meiri vitsmunalega getu eldra fólks
Okkur dreymir öll en munum ekki endilega hvað okkur dreymir. Við getum þjálfað okkur til að muna og einnig hafa áhrif á draumana og breytt þeim. Vísindamenn eru ekki allir sammála um af hverju fólk dreymir og ekki er mjög
– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur
Flestir segja að það verði erfiðara þegar sextugsaldri er náð að muna það sem við eigum að muna segir Ingunn Stefánsdóttir
Í Hogeweyk þorpinu eru 27 hús og 7 heimilismenn í hverju húsi með tvo starfsmenn.
segir Guðbjörg Erla Andrésdóttir sem segir að útivera sé á við marga sálfræðitíma.
Þetta kemur fram í meistaraverkefni Heiðrúnar Unu Unnsteinsdóttur við HÍ
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Þótt fleiri og fleiri greinist með heilabilun fá langflestir hana ekki
Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.
Sissa, eiginkona Geirs A. Guðsteinssonar, greindist með alzheimer fyrir fimm árum og býr nú á stofnun.
Þetta er heilabilun og hugsun fólks verður hægari og verklag skerðist segir Jón G. Snædal öldrunarlæknir í þessum pistli
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar 6.pistill Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu máli að fá upplýsingar frá nánasta aðstandanda, um hvaða breytingar hafa orðið