Að fá sér blund yfir daginn
Það getur haft kosti í för með sér að leggja sig á daginn
Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands
„Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta
Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju, en þau eru fengin af vefnum Heilsuveru, sem
Eldri konur sem annast maka með heilabilun búa við mjög mikið álag
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt æ betur í ljós að sterk tengsl eru á milli hreyfingarleysis og minnkandi virkni heilans. Langt er síðan mönnum varð ljós sú staðreynd að líkamlegar æfingar hafa þessi áhrif auk þess sem þær hrekja
Að lifa af áfall þýðir ekki að gleyma, en það þýðir heldur ekki að lífið verði aftur eins
Þeir sem annast veika maka þurfa að rjúfa þá einangrun sem margir þeirra búa við
Stefnt að því að hagnýta velferðartækni í meira mæli en nú er gert
Framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna lýsir álaginu sem fylgir því að annast aðstandendur með heilabilunarsjúkdóma
Þórunn Sveinbjörnsdóttir telur að einmanaleiki fari vaxandi
Þar býr fólk á litlum heimilum og nýtur meira sjálfsræðis en við þekkjum hér