Fara á forsíðu

Réttindamál

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

🕔07:00, 25.júl 2024

Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til

Lesa grein
Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

🕔07:00, 21.júl 2024

Þjóðin er að eldast. Í hvert sinn sem þessi setning er sögð er gjarnan hnýtt fyrir aftan hana einhverri vá. Ekki nægilega mörg hjúkrunarrými til fyrir allan þennan fjölda, heilbrigðiskerfið sligast undan þunga veikra aldraðra og eftirlaunakerfið springur. Aldrei er

Lesa grein
Umboðsmaður viðskiptavina TR

Umboðsmaður viðskiptavina TR

🕔07:00, 18.júl 2024

Margir kvarta undan því að þeir reki sig á veggi í kerfinu og að upplýsingar liggi ekki á lausu um réttindi eldri borgara. Á vef Tryggingastofununar á island.is er að finna margvíslegar og greinagóðar upplýsingar og flest það er lýtur

Lesa grein
Þekktu rétt þinn!

Þekktu rétt þinn!

🕔07:00, 10.júl 2024

Full ástæða er til að benda fólki á að kynna sér vel vefinn island.is. Þar er að finna mjög fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar. Meðal annars er þar upplýsingavefur Tryggingastofnunar sem er mjög skýr og aðgengilegur. Mjög auðvelt er að nálgast

Lesa grein
Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

🕔07:00, 9.júl 2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins lagði fram frumvarp í vor um að fella úr gildi lagabreytingu um per­sónu­afslátt líf­eyr­isþega sem búa er­lend­is. Breytingin sneri að því að afnema persónuafslátt þeirra. Stjórnarandstöðunni undir forystu Ingu tókst að fá gildistöku laganna frestað

Lesa grein
Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

🕔07:00, 8.júl 2024

Víða á Vesturlöndum hafa menn áhyggjur af því hve hratt þjóðirnar eldast. Auknar líkur á að ná háum aldri eru vissulega ánægjulegar en meðan fæðingartíðni lækkar jafnframt því að langlífi eykst verður aldurssamsetning þjóða óhagstæð. Til þess að halda samfélaginu

Lesa grein
Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

🕔13:43, 28.maí 2024

Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of

Lesa grein
Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

🕔11:24, 16.maí 2024

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn á Hótel Reykjavík Natura þann 14. maí. Kjaramál voru til umræðu á fundinum og einnig fór fram kosning í aðalstjórn. Nokkur styr hefur skapast vegna þess að Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður Félags eldri borgara

Lesa grein
TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

🕔16:35, 16.apr 2024

Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkyningu í dag um nýtt samkomulag við lífeyrissjóðina. Tryggingastofnun og lífeyrissjóðir hafa gengið frá samkomulagi um stafræna miðlun upplýsinga um lífeyrisréttindi viðskiptavina sem hafa sótt um lífeyrisgreiðslur til TR. Með þessu móti er hægt að

Lesa grein
Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

🕔17:39, 5.apr 2024

Á island.is er nú orðið að finna mikið magn handhægra upplýsinga fyrir íslenska borgara og enn bætist við þann fjölda nú þegar tr.is flyst þangað. Samkvæmt fréttatilkynningu Tryggingastofnunar er þetta gert til að auðvelda fólki upplýsingaöflun og einfalda hlutina. Eftirfarandi

Lesa grein
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

🕔17:18, 21.feb 2024

Fjölmenni mætti á aðalfund FEB

Lesa grein
Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

🕔07:00, 7.feb 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar Lífið, maður lifandi, lífið! Það tekur mann með sér á ólíklegustu staði og útdeilir manni ýmsum áhugaverðum hlutverkum. Þegar ég var kominn undir sextugt fylltist ég áhuga á og forvitni um

Lesa grein
Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

🕔07:00, 29.jan 2024

Æ fleiri Íslendingar kjósa að búa erlendis hluta af árinu. Sumir flýja vetrarveðrið og myrkrið meðan aðrir eru í leit að ódýrara húsnæði og betri kjörum í matvöruverslunum. Það gildir hins vegar einu hvorri gerðinni af farfuglum menn tilheyra allir

Lesa grein