Fara á forsíðu

Lífeyrisréttindi

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

🕔07:00, 7.feb 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar Lífið, maður lifandi, lífið! Það tekur mann með sér á ólíklegustu staði og útdeilir manni ýmsum áhugaverðum hlutverkum. Þegar ég var kominn undir sextugt fylltist ég áhuga á og forvitni um

Lesa grein
Þúsundir eldri borgara í bágri stöðu

Þúsundir eldri borgara í bágri stöðu

🕔15:20, 1.nóv 2023

– kjör eldri borgara rædd á Alþingi

Lesa grein
„Það stoppar varla síminn“

„Það stoppar varla síminn“

🕔07:00, 6.jún 2023

– segir Björn Berg Gunnarsson sem hefur sett á fót óháða ráðgjöf um lífeyrismál og fleira

Lesa grein
Yngra fólk er mest á móti hækkun eftirlaunaaldurs

Yngra fólk er mest á móti hækkun eftirlaunaaldurs

🕔14:39, 2.jún 2023

Yfir helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni eða 57% voru neikvæð gagnvart hækkun

Lesa grein
Grái herinn ákveður að vísa skerðingamálinu til Mannréttindadómstólsins

Grái herinn ákveður að vísa skerðingamálinu til Mannréttindadómstólsins

🕔15:51, 3.mar 2023

Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Hæstaréttar Íslands frá 2. nóvember 2022 í málum þriggja liðsmanna Gráa hersins til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strasbourg og hafa málin þegar verið send dómstólnum. Með því er gerð úrslitatilraun til að fá það

Lesa grein
Konan fær helming lífeyris eiginmanns sem fór á hjúkrunarheimili

Konan fær helming lífeyris eiginmanns sem fór á hjúkrunarheimili

🕔07:00, 22.feb 2023

Rætt við Elínu Sigrúnu Jónsdóttur lögmann

Lesa grein
Getur verið að þú eigir rétt á ellilífeyri í tveimur löndum?

Getur verið að þú eigir rétt á ellilífeyri í tveimur löndum?

🕔07:00, 14.des 2022

Margir sem hafa til að mynda búið í lengri eða skemmri tíma á Norðurlöndunum og unnið þar, kunna að eiga sér iðgjaldasögu þar og gætu þannig átt rétt á ellilífeyri þaðan. Til að eiga réttindi í öðru landi er lágmark

Lesa grein
Séreignarlífeyrir frá lífeyrissjóðum mun á nýju ári teljast til tekna hjá TR

Séreignarlífeyrir frá lífeyrissjóðum mun á nýju ári teljast til tekna hjá TR

🕔07:00, 7.des 2022

Þeir sem sækja um ellilífeyri fyrir áramót geta fengið undanþágu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Lesa grein
Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti

Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti

🕔15:50, 2.nóv 2022

Kemur til álita að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu

Lesa grein
Sjá ekki eftir neinu meira en hafa borgað í lífeyrissjóð

Sjá ekki eftir neinu meira en hafa borgað í lífeyrissjóð

🕔07:00, 19.okt 2022

Gunnar Ásgeir Gunnarsson vonar að mál Gráa hersins gegn skerðingunum vinnist fyrir dómstólum

Lesa grein
Niðurstaða í skerðingamálinu að nálgast

Niðurstaða í skerðingamálinu að nálgast

🕔13:52, 4.okt 2022

Aðaðmeðferðin fór fram í Hæstarétti í morgun

Lesa grein
Einungis fjórir þingflokkar af átta virtu eldri borgara svars

Einungis fjórir þingflokkar af átta virtu eldri borgara svars

🕔07:00, 2.ágú 2022

Allir þingflokkar voru spurðir um launakjör eldri borgara í blaði Landssambands eldri borgara

Lesa grein
„Þurfum að fá úr þessu skorið“

„Þurfum að fá úr þessu skorið“

🕔14:32, 11.mar 2022

– segir Helgi Pétursson formaður LEB um skerðingarmál Gráa hersins sem verður áfrýjað beint til Hæstaréttar

Lesa grein
Framtíð lífeyriskerfisins byggist á því að fleiri vinni lengur

Framtíð lífeyriskerfisins byggist á því að fleiri vinni lengur

🕔07:00, 22.feb 2022

Bæði Hollendingar og Danir hafa hækkað ellilífeyrisaldur til að mæta þeirri staðreynd að fólk lifir stöðugt lengur

Lesa grein