Þúsundir eldri borgara í bágri stöðu
– kjör eldri borgara rædd á Alþingi
– kjör eldri borgara rædd á Alþingi
– segir Björn Berg Gunnarsson sem hefur sett á fót óháða ráðgjöf um lífeyrismál og fleira
Yfir helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni eða 57% voru neikvæð gagnvart hækkun
Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Hæstaréttar Íslands frá 2. nóvember 2022 í málum þriggja liðsmanna Gráa hersins til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strasbourg og hafa málin þegar verið send dómstólnum. Með því er gerð úrslitatilraun til að fá það
Rætt við Elínu Sigrúnu Jónsdóttur lögmann
Margir sem hafa til að mynda búið í lengri eða skemmri tíma á Norðurlöndunum og unnið þar, kunna að eiga sér iðgjaldasögu þar og gætu þannig átt rétt á ellilífeyri þaðan. Til að eiga réttindi í öðru landi er lágmark
Þeir sem sækja um ellilífeyri fyrir áramót geta fengið undanþágu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Gunnar Ásgeir Gunnarsson vonar að mál Gráa hersins gegn skerðingunum vinnist fyrir dómstólum
Aðaðmeðferðin fór fram í Hæstarétti í morgun
Allir þingflokkar voru spurðir um launakjör eldri borgara í blaði Landssambands eldri borgara
– segir Helgi Pétursson formaður LEB um skerðingarmál Gráa hersins sem verður áfrýjað beint til Hæstaréttar
Bæði Hollendingar og Danir hafa hækkað ellilífeyrisaldur til að mæta þeirri staðreynd að fólk lifir stöðugt lengur
– Forseti ASÍ segir eðlilegt að lífeyristökualdur verði undir í kjarasamningaviðræðum þessa árs.