Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinsdóttir

Er rödd þín í lagi?

Er rödd þín í lagi?

🕔07:00, 14.apr 2024

Fjórtándi apríl er alheimsdagur raddar. Það blandast engum hugur um fagurfræðilegt gildi hennar – hvernig hún hljómar í söng, upplestri og leiklist en öðru máli gegnir um hvernig hún er metin sem forsenda lífsgæða og atvinnuöryggis. Í raun er rödd

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
Sparaðu sturtuna

Sparaðu sturtuna

🕔07:00, 13.apr 2024

Það er fátt notalegra en að ganga inn í sturtuna á morgnana og skola af sér svefndrungann. Margt bendir þó til að það sé ekki hollt að fara í sturtu eða bað á hverjum degi. Aukið hreinlæti hefur vissulega fært

Lesa grein
Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

🕔13:24, 12.apr 2024

Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfi við borgarana vegna verkefnisins AMIGOS verið er að leita að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun. Þátttakendur eiga færi á að vinna gjafabréf að verðmæti 75.000 kr. Um er að ræða verkefni fullstyrkt

Lesa grein
Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

🕔08:31, 12.apr 2024

Nú á dögum þarf ekki annað en að slá nafn einstaklings inn í tölvuna og upp koma heilmiklar upplýsingar um æviatriði þeirra. Það er þó ekki langt síðan að hvorki var aðgengilegt né auðvelt að finna út hvar og hvernig

Lesa grein
„Hugleiðsla er algjörlega svarið við 21. öldinni“

„Hugleiðsla er algjörlega svarið við 21. öldinni“

🕔07:00, 11.apr 2024

– segir Hrönn Baldursdóttir sem kennir gönguhugleiðslu

Lesa grein
„Röddin getur laðað að en líka hrint frá“

„Röddin getur laðað að en líka hrint frá“

🕔07:00, 10.apr 2024

– Segir Valdís Ingibjörg Jónsdóttir sem berst fyrir bættri raddheilsu

Lesa grein
Nú verð ég ein

Nú verð ég ein

🕔09:55, 9.apr 2024

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir gaf nýlega út bókina, Einmana, tengsl og tilgangur í heimi vaxandi einsemdar. Meðal þess sem þar kemur fram er að einmanaleiki er algengastur meðal fólks á unglingsaldri og þeim sem komnir eru á eftirlaunaaldur.  Hún kemur inn

Lesa grein
Ljóð eru tungumál ástarinnar

Ljóð eru tungumál ástarinnar

🕔08:26, 8.apr 2024

Ástarljóð hafa alltaf verið áhrifarík til heilla þann sem náð hefur að fanga athygli manns. Löng hefð er fyrir því að nota þetta form til að tjá sínar innstu tilfinningar og ótal karlmenn og konur skapað ódauðleg ljóð. Þeim sem

Lesa grein
Í fókus – sumarferðalögin framundan

Í fókus – sumarferðalögin framundan

🕔08:25, 8.apr 2024 Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

🕔07:00, 6.apr 2024

Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun

Lesa grein
Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

🕔07:00, 6.apr 2024

Víða erlendis þekkist að fólk byrji ungt að undirbúa eftirlaunaárin. Það velur sparnaðarleið, velur ákveðnar fjárfestingaleiðir umfram aðrar og setur sér markmið um hvenær það ætlar að vera orðið skuldlaust. Hér á landi er mjög misjafnt hvort ungt fólk hugsar

Lesa grein
Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

🕔17:39, 5.apr 2024

Á island.is er nú orðið að finna mikið magn handhægra upplýsinga fyrir íslenska borgara og enn bætist við þann fjölda nú þegar tr.is flyst þangað. Samkvæmt fréttatilkynningu Tryggingastofnunar er þetta gert til að auðvelda fólki upplýsingaöflun og einfalda hlutina. Eftirfarandi

Lesa grein