Fara á forsíðu

Heilbrigði

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Hvernig tekstu á við áskoranir?

Hvernig tekstu á við áskoranir?

🕔07:00, 6.mar 2024

Áskoranir eru hluti af lífinu og flestir mæta þeim nokkrum um ævina. Þær eru miskrefjandi en með tímanum lærist að takast á við þær. Flestir koma sér upp vopnabúri og grípa til þeirra tóla er þar leynast þegar eitthvað bjátar

Lesa grein
Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

🕔12:44, 22.feb 2024

Biðlistar eftir hjúkrunarheimilum standa í stað eða lengjast

Lesa grein
Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

🕔07:00, 7.feb 2024

Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og

Lesa grein
Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta

Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta

🕔07:00, 1.feb 2024

Félagsleg einangrun og einmanaleiki hafa aukist mikið í vestrænum samfélögum. Svo mjög raunar að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO, hefur líkt einmanaleika við faraldur. Rannsóknir vísindamanna sýna svo að einmanaleiki hefur alvarleg áhrif á heilsufar fólks. Áður fyrr var hverfisverslunin samkomustaður þar sem

Lesa grein
Umfram dauðsföll hlutfallslega næstlægst á Íslandi

Umfram dauðsföll hlutfallslega næstlægst á Íslandi

🕔12:30, 31.jan 2024

Þótt aðgerðir stjórnvalda meðan á COVID19-faraldrinum stóð  voru umdeildar og þótti ýmsum um of á réttindi borgaranna gengið. Nú er að sjá að árangur af þessum hamlandi aðgerðum hafi verið mikill. Á vef stjórnarráðsins var birt í morgun fréttatilkynning um

Lesa grein
Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

🕔07:00, 16.jan 2024

Undanfarin ár hafa svo sannarlega ekki verið fólki auðveld. Heimsfaraldur hættulegs sjúkdóms, stríð í Evrópu og fyrir botni Miðjarðarhafs og jarðhræringar og jarðeldar á Reykjanesskaga. Við slíkar aðstæður sækja að áhyggjur og ótti fyrir svo utan samlíðan með þeim sem

Lesa grein
Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

🕔07:00, 28.des 2023

Reglulega berast fréttir utan úr heimi af því að fólk finnist látið inn á heimilum sínum mörgum árum eftir að banastundin rann upp. Fregnir sem þessar skera okkur í hjartað og sú staðreynd að enginn vitjaði þessi fólks er að

Lesa grein
Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

🕔07:00, 20.des 2023

Kynlíf er stór hluti af lífi flestra öll fullorðinsárin. Þótt sumt ungt fólk telji að það hætti eftir vissan aldur er langt frá því að svo sé og margir eldri borgarar lifa ánægjulegu og fjörugu kynlífi. Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur sendi

Lesa grein
Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

🕔11:41, 18.des 2023

Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðerð til ársins 2025 sem kveður á

Lesa grein
Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

🕔09:39, 11.des 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið sendi í dag frá sér fréttatilkynningum um nýja upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónusta þessi er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott að

Lesa grein
Eldra fólk  klárara en áður

Eldra fólk  klárara en áður

🕔07:00, 4.des 2023

Niðurstöður norskra rannsókna sýna meiri vitsmunalega getu eldra fólks

Lesa grein
Við getum haft áhrif á drauma okkar

Við getum haft áhrif á drauma okkar

🕔07:00, 25.okt 2023

Okkur dreymir öll en munum ekki endilega hvað okkur dreymir. Við getum þjálfað okkur til að muna og einnig hafa áhrif á draumana og breytt þeim. Vísindamenn eru ekki allir sammála um af hverju fólk dreymir og ekki er mjög

Lesa grein
Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu

Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu

🕔20:00, 13.okt 2023

– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur

Lesa grein