Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum
– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
Um hundrað manns leita daglega upplýsinga hjá Þjónustumiðstöðinni í Hlíðasmára.
Skoðaðu nýtt fræðslumyndband Tryggingastofnunar um hvaða tekjur þarf að setja í tekjuáætlun.
Þorbjörn Guðmundsson vill horfa á rauntekjur fólks og afnema tekjutengingar vegna atvinnutekna
Vextir af bankainnistæðum og leigutekjur hafa áhrif á upphæð ellilífeyris Lífeyrissjóðstekjur og atvinnutekjur spila á ákveðinn hátt inn í það hversu háan ellilífeyri fólk á rétt á frá Tryggingastofnun ríkisins. Sama gildir um fjármagnstekjur. Almenna reglan er sú að allar
Guðmundur Ragnarsson skrifar
Greiðslur Tryggingastofnunar hækkuðu um 3,6% um áramótin
Skýlaus krafa að ellilífeyrir hækki um 15.750 kr. vegna ársins 2021 eins og aðrir fá
Guðrún Birgisdóttir hætti að vinna snemma árs og nýtur lífsins
Á sex ára tímabili fóru greiðslur Tryggingastofnunar inná erlenda bankareikninga úr rúmlega 44 milljónum í 586 milljónir króna.
Stjórn LEB – Landssamband eldri borgara samþykkti á fundi sínum í dag, 30. nóvember, hörð mótmæli vegna kjara eldri borgara eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2021. Ályktunin hljóðar þannig: Stjórn LEB mótmælir harðlega að ellilífeyri hækki aðeins
Tekjutenginum námslána var breytt og á ekki sama yfir alla að ganga, spyr formaður LEB
Gagnrýna seinagang og grimma jaðarskatta