Ríkisstjórn og verkalýðshreyfing hunsa eldra fólk
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk
Fyrirtækin sleppa við að borga 11,5 % í lífeyrissjóði fyrir eldri starfsmenn
Aðalsteinn Sigurðsson lífeyrisráðgjafi getur aðstoðað fólk við að rata í frumskógi lífeyrismálanna
Ragnar Frímann Ragnarsson starfar í álverinu á Grundartanga en það styttist í að hann fari á eftirlaun. Nokkrir vinnufélagar hans eru í svipaðri stöðu og einn þeirra sem verður 67 ára í febrúar er byrjaður að taka út lífeyri, en
– segir Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara
Forystumenn LEB ræða við forystumenn stéttarfélaganna um að tryggja stöðu eftirlaunafólks samhliða kjarasamningum
– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
Um hundrað manns leita daglega upplýsinga hjá Þjónustumiðstöðinni í Hlíðasmára.
Skoðaðu nýtt fræðslumyndband Tryggingastofnunar um hvaða tekjur þarf að setja í tekjuáætlun.
Þorbjörn Guðmundsson vill horfa á rauntekjur fólks og afnema tekjutengingar vegna atvinnutekna
Vextir af bankainnistæðum og leigutekjur hafa áhrif á upphæð ellilífeyris Lífeyrissjóðstekjur og atvinnutekjur spila á ákveðinn hátt inn í það hversu háan ellilífeyri fólk á rétt á frá Tryggingastofnun ríkisins. Sama gildir um fjármagnstekjur. Almenna reglan er sú að allar
Guðmundur Ragnarsson skrifar