Hvar á kexið að vera?
Það er átak að flytja úr stóru húsnæði í minna eins og Valgerður Magnúsdóttir lýsir í þessari grein
Hinrik Greipsson var kominn á eftirlaun en var kallaður aftur í vinnuna
Margt eldra fólk býr í raðhúsum við Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins og sækir þar þjónustu
Með því að gera góðan tossalista áður en flutt er minnkar streitan til muna.
Steinunn S. Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson fluttu frá Akureyri í Hveragerði til að vera nær börnum og barnabörnum
Sigríður J. Guðmundsdóttir segir að Selfyssingar taki vel á móti nýbúum
Félag eldri borgara í Reykjavík og Samtök aldraðra reyna að halda niðri verðinu á íbúðum fyrir eldri borgara
Um þriðjungur Framkvæmdasjóðs aldraðra fer í rekstur en ekki uppbyggingu
Ekki gleyma að vinna heimavinnuna áður en þú setur eignina þína á sölu
Virpi Jokinen hjá fyrirtækinu Á réttri hillu aðstoðar fólk við að flytja, skipuleggja bílskúrinn og fataskápinn.
Íbúðirnar verða í Mjódd í Reykjavík og á svokölluðum Kennaraskólareit á mótum Stakkahlíðar og Bólstaðarhlíðar
Árni Gunnarsson vill kanna áhugann á slíku sambúðarformi eldra fólks