Að svara erfiðum spurningum í atvinnuviðtali
Hvað á maður að segja þegar maður fær erfiðar spurningar í atvinnuviðtölum.
Hvað á maður að segja þegar maður fær erfiðar spurningar í atvinnuviðtölum.
segir Lind Draumland Völundardóttir nýskipaður skólameistari á Höfn í Hornafirði
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í sjálfvirknivæðingu fjórðu iðnbyltingarinnar? Lifðu núna rýnir í það.
Þetta sýnir rannsókn sem byggir á samtölum við fjölda eldra fólks sem hefur þurft að skipta um vinnu
Hildur Jakobína Gísladóttir segir það hugsanavillu að fólk á ákveðnum aldri sé allt steypt í sama mót
RÚV réð tvo fyrrverandi fréttamenn um sextugt í afleysingar í sumar. Arnar Björnsson er annar þeirra.
Valdimar Elíasson sótti meðal annars um á Grund, en það er aldurinn sem er til trafala segir hann
Karl Gauti Hjaltason skrifar grein í Morgunblaðið í dag
Það er frábært að eiga vini sem eru annaðhvort 15 árum eldri eða yngri en við sjálf.
„Reyni að gera bara það sem er skemmtilegt“ – segir María Sigurðardóttir.
Það er varla nokkur maður eldri en 67 ára starfandi í bönkum hér á landi.
Einum verðmætasta hópnum í þjóðfélaginu er markvisst ýtt út af vinnumarkaði, segir Benedikt Jóhannesson.
Ef fólki finnst erfitt að finna eitthvað að tala um þá er því nú þannig varið að flestir hafa svipuð áhyggjuefni og gleðiefnin eru svipuð sama á hvaða aldri fólk er.