Fara á forsíðu

Svona er lífið

Getur dauðinn verið fallegur?

Getur dauðinn verið fallegur?

🕔20:09, 11.jan 2026

Okkur hefur verið uppálagt að tala ekki mikið um dauðann, sér í lagi í návist barna eða viðkvæmra því dauðinn sé eitthvað hræðilegt og umræða um hann gæti skaðað þá sem á hlýða. Staðreyndin er sú að nákvæmlega jafnmörg tilfelli

Lesa grein
Marglitu eyjarnar

Marglitu eyjarnar

🕔07:00, 10.jan 2026

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.  Ég er mjög ánægð með að hafa valið að heimsækja nokkrar af Azoreyjum – fimm af níu – fyrst ég er hér á annað borð og verð í nærri mánuð. Ef ég hefði ekki gert það

Lesa grein
Að deila risabeini

Að deila risabeini

🕔07:00, 6.jan 2026

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Einhver klók manneskja sagði mér að það væri hollt að hlæja. Ef það er rétt þá hef ég byrjað árið vel. Við skötuhjúin erum búin að hlæja síðan á nýjárskvöld yfir okkar eigin óförum

Lesa grein
Fer allt í hund og kött á nýju ári í einbýlishúsum landsins?

Fer allt í hund og kött á nýju ári í einbýlishúsum landsins?

🕔07:00, 4.jan 2026

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.   Mér finnst skoðanakannanir skemmtilegar og afar fróðlegar, en ekki endilega hverjar niðustöður þær sýna, heldur oftar hvernig fólk svarar. Fólk svarar á alls konar forsendum, stundum eru þær nærtækar og stundum er erfitt

Lesa grein
Áramót og Vínstígur

Áramót og Vínstígur

🕔09:58, 2.jan 2026

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Nú er ég komin á nýja eyju, Pico-eyju, sem er næststærsta eyjan í Azoreyjaklasanum en ekki nema sú fjórða fjölmennasta – aðeins um 15.000 íbúar og þar af um 6.000 í höfuðstaðnum, Madalena, þar sem

Lesa grein
Í  Vík hetjuskaparins

Í Vík hetjuskaparins

🕔07:00, 27.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar    Eins og Facebook-vinir mínir vita nú þegar, þá er ég í Angra do Heroismo þessi jólin. Hvar er það eiginlega? spyrjið þið kannski. Angra, sem fullu nafni mun heita Muito Nobre, Leal e Sempre Constante

Lesa grein
Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

🕔07:00, 18.des 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Eftir því sem ég verð eldri því oftar verður mér hugsað til mömmu á jólum. Ég elskaði jólin þegar ég var barn og það var mömmu að þakka. Í nóvember ár hvert byrjaði

Lesa grein
Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

🕔07:00, 18.des 2025

Ellert Grétarsson ljósmyndari skrifar.    Búinn að kaupa jólagjafirnar handa barnabörnunum óvenju snemma á þessari aðventu. Að venju gef ég þeim íslenskar barnabækur, þau eiga nóg af dóti og mín skoðun er sú að bókum eigi að halda að börnum

Lesa grein
Jólaferðirnar mínar

Jólaferðirnar mínar

🕔07:00, 13.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Ég hef farið til útlanda rétt fyrir jól mörg undanfarin ár og verið þar mislengi. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu sem ég ætla ekkert að rekja hér en læt nægja að segja að þetta

Lesa grein
Lengi býr að fyrstu mjólk

Lengi býr að fyrstu mjólk

🕔07:00, 11.des 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Eiga fullorðnir að borða brodd? Þetta er bein þýðing á fyrirsögn í nýju eintaki af The Economist. Latneska orðið yfir brodd er colostrum og er það orð notað í fyrirsögninni. Kannski er ekki neitt

Lesa grein
Aldraður einfari

Aldraður einfari

🕔07:00, 9.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Fólk – sérstaklega konur – sem vita að ég ferðast yfirleitt ein í útlöndum spyr mig stundum ráða og spyr hvernig það sé fyrir konu á sjötugsaldri að ferðast ein. Og stutta svarið mitt er

Lesa grein
Málum okkar jólamynd

Málum okkar jólamynd

🕔07:00, 8.des 2025

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur skrifar   Flestir eru fremur vanafastir þegar kemur að stórhátíðum eins og jólum. Enn eru jafnvel á borðum réttir sem urðu að sparimat fyrir áratugum litaðir af vöruframboði þess tíma. Þannig var það með límkennda ávaxtagrautinn

Lesa grein
Boðið til sætis – í minningu látins ástvinar

Boðið til sætis – í minningu látins ástvinar

🕔07:00, 4.des 2025

Viðar Eggertsson, leikstjóri og öldungur, skrifar:    „Það vantar svo fleiri bekki í Reykjavík“, var setning sem vinir Unu Collins búningahöfundar mundu öll sterklega eftir að hún hafði oft sagt. Þau höfðu komið saman til að minnast hennar að henni

Lesa grein
Mun spara stóru orðin um heimska ferðamenn

Mun spara stóru orðin um heimska ferðamenn

🕔07:00, 29.nóv 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar verið er að mæra ellina er margt jákvætt dregið fram. Þar á lista er viska, þroski, víðsýni, umburðarlyndi og fleira og fleira. Nú horfist ég í augu við að ég ekki fengið neitt

Lesa grein