Fara á forsíðu

Svona er lífið

Í  Vík hetjuskaparins

Í Vík hetjuskaparins

🕔07:00, 27.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar    Eins og Facebook-vinir mínir vita nú þegar, þá er ég í Angra do Heroismo þessi jólin. Hvar er það eiginlega? spyrjið þið kannski. Angra, sem fullu nafni mun heita Muito Nobre, Leal e Sempre Constante

Lesa grein
Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

🕔07:00, 18.des 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Eftir því sem ég verð eldri því oftar verður mér hugsað til mömmu á jólum. Ég elskaði jólin þegar ég var barn og það var mömmu að þakka. Í nóvember ár hvert byrjaði

Lesa grein
Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

🕔07:00, 18.des 2025

Ellert Grétarsson ljósmyndari skrifar.    Búinn að kaupa jólagjafirnar handa barnabörnunum óvenju snemma á þessari aðventu. Að venju gef ég þeim íslenskar barnabækur, þau eiga nóg af dóti og mín skoðun er sú að bókum eigi að halda að börnum

Lesa grein
Jólaferðirnar mínar

Jólaferðirnar mínar

🕔07:00, 13.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Ég hef farið til útlanda rétt fyrir jól mörg undanfarin ár og verið þar mislengi. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu sem ég ætla ekkert að rekja hér en læt nægja að segja að þetta

Lesa grein
Lengi býr að fyrstu mjólk

Lengi býr að fyrstu mjólk

🕔07:00, 11.des 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Eiga fullorðnir að borða brodd? Þetta er bein þýðing á fyrirsögn í nýju eintaki af The Economist. Latneska orðið yfir brodd er colostrum og er það orð notað í fyrirsögninni. Kannski er ekki neitt

Lesa grein
Aldraður einfari

Aldraður einfari

🕔07:00, 9.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Fólk – sérstaklega konur – sem vita að ég ferðast yfirleitt ein í útlöndum spyr mig stundum ráða og spyr hvernig það sé fyrir konu á sjötugsaldri að ferðast ein. Og stutta svarið mitt er

Lesa grein
Málum okkar jólamynd

Málum okkar jólamynd

🕔07:00, 8.des 2025

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur skrifar   Flestir eru fremur vanafastir þegar kemur að stórhátíðum eins og jólum. Enn eru jafnvel á borðum réttir sem urðu að sparimat fyrir áratugum litaðir af vöruframboði þess tíma. Þannig var það með límkennda ávaxtagrautinn

Lesa grein
Boðið til sætis – í minningu látins ástvinar

Boðið til sætis – í minningu látins ástvinar

🕔07:00, 4.des 2025

Viðar Eggertsson, leikstjóri og öldungur, skrifar:    „Það vantar svo fleiri bekki í Reykjavík“, var setning sem vinir Unu Collins búningahöfundar mundu öll sterklega eftir að hún hafði oft sagt. Þau höfðu komið saman til að minnast hennar að henni

Lesa grein
Mun spara stóru orðin um heimska ferðamenn

Mun spara stóru orðin um heimska ferðamenn

🕔07:00, 29.nóv 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar verið er að mæra ellina er margt jákvætt dregið fram. Þar á lista er viska, þroski, víðsýni, umburðarlyndi og fleira og fleira. Nú horfist ég í augu við að ég ekki fengið neitt

Lesa grein
Bókaskápurinn hennar mömmu

Bókaskápurinn hennar mömmu

🕔07:00, 20.nóv 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Bókaskápurinn hennar mömmu var okkur systrunum mikil upplifun þegar við vorum börn. Þar leyndust listaverkabækur og sumar myndirnar voru svo ógnvekjandi að við opnuðum síðurnar varlega og skelltum þeim aftur eins og fljótt

Lesa grein
Bannað að segja „Heyrðu Kristján“ við skipsstjórann

Bannað að segja „Heyrðu Kristján“ við skipsstjórann

🕔07:00, 19.nóv 2025

  Börkur Thoroddsen tannlæknir skrifar:   Ég ætla að hafa nokkur orð um þéringar og hvað það er að þúa, að drekka dús og vera dús. Þéringar hafa lagst af á Íslandi. Síðast var ég þéraður fyrir þremur áratugum. Þá

Lesa grein
Púandi viðmælendur ekki velkomnir

Púandi viðmælendur ekki velkomnir

🕔07:00, 18.nóv 2025

Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Fyrir nokkrum árum var ég að vinna efni fyrir sjónvarp. Þar voru ungir krakkar spurðir um notagildi  gamalla hluta frá Minjasafninu á Akureyri. Meðal þessara hluta var öskubakki. Þeir vissu ekki svarið enda sjást öskubakkar

Lesa grein
Geitin hans Picassos

Geitin hans Picassos

🕔07:00, 16.nóv 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ég gleymi því aldrei þegar ég sá hana fyrst. Ég var í námsferð ásamt öðrum nemendum í fjölmiðlafræði í Háskóla Íslands og við fengum að heimsækja MOMA eða Museum of Modern Art. Við

Lesa grein
Um hættuna sem steðjar að íslenskunni

Um hættuna sem steðjar að íslenskunni

🕔07:00, 29.okt 2025

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Allt frá því ég man fyrst eftir mér var íslenskan talin vera í hættu, hættu sem kom jafnt að utan sem innan.  Á mínum æskuárum var danskan, tungumál ríkisins, sem réði yfir Ísland

Lesa grein