Sköpunarsmiðja fyrir listafólk, fagfólk og skjólstæðinga sem og aðra forvitna
Sköpunarsmiðjan Tólf spora ævintýri er námskeið sem Björg Árnadóttir hefur þróað í mörg undanfarin ár. Um er að ræða 12 klukkustunda námskeið sem næst verður haldið í Reykjavík helgina 14. til. 16. nóvember 2025. Smiðjuna sækir listafólk, fagfólk og fólk







