Örlög á ævikvöldi
Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar. Flestir vilja ná hærri aldri – eldast. Enginn vill hins vegar verða gamall og skyldi engan undra. Eitt er að bæta árum við lífið en mun flóknara og torsóttara að bæta lífi við árin.