Fara á forsíðu

Aðsendar greinar

Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

🕔10:00, 23.feb 2024

Umönnun og þjónusta við eldra fólk getur falið í sér ýmsar áskoranir. Mat á þörfum, öryggi, framkvæmd og útfærsla daglegrar umönnunar þeirra, þar sem líkamlegt og andlegt ástand, lyfjagjöf, virkni og áhættumat eru allt atriði sem taka þarf tillit til.

Lesa grein
Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

🕔09:00, 21.feb 2024

Á vafri mínu um vef The Guardian um daginn rakst ég á ótrúlega skemmtilegt og ögrandi viðtal við nýsjálensku götulistakonuna Deborah Wood, sem er búsett í Melbourne í Ástralíu. Í viðtalinu talar Deborah opinskátt um ósýnileika eldri kvenna og jafnvel

Lesa grein
Þá hjálpuðust menn að

Þá hjálpuðust menn að

🕔14:00, 6.feb 2024

Ásgerður Pálsdóttir fyrrverandi bóndi á Geitaskarði í Langadal og formaður stéttarfélagsins Samstöðu og núverandi formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi skrifar. Þegar ég lít til baka, sé ég að samfélagið sem ég ólst upp í og samfélagið í dag er

Lesa grein
Fjárhagslegt ofbeldi í skjóli nætur

Fjárhagslegt ofbeldi í skjóli nætur

🕔14:00, 31.jan 2024

Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt?  Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín. Kirfilega falið í Gistináttaskatts-frumvarpinu sem afgreitt var

Lesa grein
Þjóðarsátt

Þjóðarsátt

🕔14:00, 29.jan 2024

Eldra fólk á Íslandi, þessi fimmtíu þúsund manns sem er kominn yfir 67 ára aldur, er alls ekki einsleitur hópur þó í umtalinu virðist það vera svo. Það sem þessi hópur á sameiginlegt er að vera fæddur fyrir 1957 að

Lesa grein
Ertu sek/ur um að verða 67 ára?

Ertu sek/ur um að verða 67 ára?

🕔14:12, 28.nóv 2023

Eldri borgarar og öryrkjar sem treysta eingöngu á lágar bætur frá almannatryggingum lifa við gríðarlega fátækt og bágborin kjör. Þeir óttast sérstaklega að verða 67 ára því þá lækka bætur þeirra enn frekar þegar þeir færast yfir á ellilífeyri. Oft

Lesa grein
Flórída í Reykjavík

Flórída í Reykjavík

🕔21:09, 12.maí 2022

Rannveig Ernudóttir Pírati vill kynslóðablöndun í íbúðahverfum Reykjavíkur

Lesa grein
Þögn

Þögn

🕔10:37, 30.jún 2021

Hallgrímur Jónasson undrast í aðsendri grein að félagasamtök eldri borgara skuli ekki láta í sér heyra um málefni hjúkrunarheimilanna

Lesa grein
Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

🕔16:25, 21.feb 2020

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið

Lesa grein
Hrakningar á heilsuvegum

Hrakningar á heilsuvegum

🕔08:17, 12.nóv 2019

Svo eru biðlistar oft svo langir að hluti “bíðenda” lifir ekki að verða númer eitt segir Jón Sigurður Karlsson í þessari grein

Lesa grein
Hugleiðingar um einsemd í sorg

Hugleiðingar um einsemd í sorg

🕔06:47, 5.feb 2019

Smá saman hægði á símtölunum og vinirnir og ættingjarnir höfðu annað að gera. Þögn dauðans.

Lesa grein
Kona fer til læknis

Kona fer til læknis

🕔10:12, 31.okt 2018

Margar konur telja að læknar hlusti ekki á þær, taki ekki mark á þeim og telji þær móðursjúkar

Lesa grein
Efling heilbrigðiskerfisins

Efling heilbrigðiskerfisins

🕔14:57, 4.júl 2018

Jón Sigurður Karlsson sendi Lifðu núna grein en hann telur að heilbrigðiskerfið eigi bæði að vera einkarekið og rekið af hinu opinbera

Lesa grein
Borgarstjórnarkosningar 2018

Borgarstjórnarkosningar 2018

🕔10:37, 14.maí 2018

Birtum aðsendar greinar framboðanna í Reykjavík fyrir kosningarnar

Lesa grein