Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Ófriður á sér langar rætur

Ófriður á sér langar rætur

🕔07:00, 7.des 2023

Valur Gunnarsson tekst á við það risastóra verkefni að kafa ofan í sögulegar rætur stríðsins í Úkraínu í bókinni, Stríðsbjarmar, Úkraína og nágrenni á átakatímum. Líkt og átökin í Ísrael og Palestínu á þetta ömurlega stríð sér langar og flóknar

Lesa grein
Leyfðu þinni rödd að hljóma

Leyfðu þinni rödd að hljóma

🕔07:00, 6.des 2023

Er hugrekki eitthvað sem eingöngu er ætlað þeim ungu? Þeir eru jú í toppformi, eiga tímann fyrir sér og geta leiðrétt mistökin ef einhver verða. Eftir lestur bókar Höllu Tómasdóttur, Hugrekki til að hafa áhrif, sannfærist maður hins vegar fljótt

Lesa grein
Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

🕔15:38, 20.nóv 2023

Í stríði og friði fréttamennskunnar er frábærlega vel skrifuð bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson rekur ríflega fjörutíu ára feril sinn í blaða- og fréttamennsku og um leið líf og dauðastríð ótal miðla. Hann hefur skarpa þjóðfélagssýn, er gagnrýninn og beittur. Þarna

Lesa grein
Völvur á Íslandi

Völvur á Íslandi

🕔07:00, 20.nóv 2023

Völvur á Íslandi er ein af þeim bókum sem Hólar gefa út fyrir þessi jól. Hún er eftir Sigurð Ægisson, guðfræðing og þjóðfræðing, og er rúmlega 400 blaðsíður að stærð. Þar er m.a. fjallað um á sjöunda tug völvuleiða, sem

Lesa grein
Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

🕔21:31, 18.nóv 2023

Áhugi á fortíðinni eykst með aldrinum en saga forfeðra okkar og formæðra er lærdómsrík og spennandi. Við búum í harðbýlu landi og höfum enn og aftur verið minnt á það eftir nýjustu atburði á Reykjanesi. Þess vegna er áhugavert að

Lesa grein
Alltaf hægt að bæta samskiptin

Alltaf hægt að bæta samskiptin

🕔14:00, 14.nóv 2023

Tjáning er undirstaða mannlegra samskipta og við erum mismunandi þjálfuð í að tjá hugsanir okkar. Margt bendir einnig til að við séum líka mismunandi vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi að lesa í framkomu annarra og aðstæður. Hin svokallaða

Lesa grein
Hefur áhuga á mannshvörfum

Hefur áhuga á mannshvörfum

🕔07:00, 14.nóv 2023

Ágúst Borgþór Sverrisson byrjaði ungur að skrifa og réðst þá ekki á garðinn þar sem hann er lægstu því hann einbeitti sér að smásagnagerð. Það knappa form hefur löngum verið talið það erfiðasta að eiga við og ekki margir sem

Lesa grein
Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

🕔07:48, 13.nóv 2023

Út var að koma bókin VESTURBÆRINN – Húsin – Fólkið – Sögurnar, eftir Sigurð Helgason. Hér er víða komið við, eins og undirtitillinn gefur til kynna; fjallað er um fjölmörg hús, sem flest heyra sögunni til, minnisstætt fólk stígur fram

Lesa grein
Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

🕔15:39, 11.nóv 2023

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur er listavel skrifuð og heillandi skáldsaga. Hér er verið að fjalla um ástina, sorgina, söknuðinn og missinn. Mannfólkið hefur þörf fyrir að tengjast, flétta sína taugaþræði saman við annarra og halda fast. Þegar einhver deyr frá

Lesa grein
Dönsk huggulegheit

Dönsk huggulegheit

🕔17:22, 22.okt 2023

Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn eftir Julie Caplin er nýjasta ljúflestrarbókin í búðunum en ástarsögur hafa selst í bílförmum á Íslandi á undanförnum árum. Bókin segir frá Lundúnastúlkunni Kate Sinclair sem er í draumastarfinu sem kynningarfulltrúi hjá almannatengslafyrirtæki, stöðuhækkun er á

Lesa grein
Á ferð milli kvennaheima

Á ferð milli kvennaheima

🕔07:00, 21.okt 2023

Fyrir þrjátíu árum steig fram á ritvöllinn ungur höfundur, Vilborg Davíðsdóttir með sína fyrstu skáldsögu, Við Urðarbrunn. Þar opnaðist lesendum ný sýn lífið á þjóðveldisöld. Þar riðu ekki hetjur um héruð og stukku hæð sína í öllum herklæðum heldur birtist

Lesa grein
Skemmtilega sviðsett bók

Skemmtilega sviðsett bók

🕔07:00, 19.okt 2023

Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur er áhrifamikil og heillandi bók. Vilborg er orðinn sérfræðingur í að endurskapa andrúmsloft víkingaaldar og þjóðveldistímans hér á landi. Að auki er henni einkar lagið að byggja upp spennu og búa til einstakar persónur sem

Lesa grein
Með barnsaugum

Með barnsaugum

🕔13:32, 11.okt 2023

Guðfinna Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari hóf ævi sína upp á Skólavörðustíg, nánar tiltekið í Tobbukoti. Litla steinbænum sem Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir átti og bjó í og við hana var bærinn eða kotið kennt. Það eitt og sér er merkilegt því Þorbjörg var

Lesa grein
Sonur minn eftir Alejandro Palomas

Sonur minn eftir Alejandro Palomas

🕔09:40, 8.nóv 2022

Guilli er brosmildur og virðist vera glaður strákur, en sé kíkt undir yfirborðið sést að hann burðast með grafalvarlegt leyndarmál – um einhvern sem kann að vera í stórhættu. ,,Sonur minn“ er marglaga og átakanlega saga sem er full af

Lesa grein