Það er ævintýri að eldast
– segir Jón Ársæll Þórðarson sem átti að heita Bjólfur
– segir Jón Ársæll Þórðarson sem átti að heita Bjólfur
Lesa grein▸Guðrún Eva Mínervudóttir er persónuleg, mjúk og blíð í skáldævisögunni, Í skugga trjánna. Þetta er einlæg tilraun til að gera upp tvö hjónabönd og eigin þátt í hvers vegna þau fóru í vaskinn. Guðrún Eva er einn okkar allra besti
Lesa grein▸Synir himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson fjallar um tólf venjulega íslenska karlmenn sem allir tengjast með einhverjum hætti. Þeir eiga það sameiginlegt að vera komnir af Ólafi himnasmið Jónssyni sem fæddur var árið 1713. Ólafur var lögréttumaður og bjó að
Lesa grein▸Enn sitja morðin á Illugastöðum í Íslendingum
Lesa grein▸Í bókinni Stafróf knattspyrnunnar, eftir Guðjón Inga Eiríksson, er víða komið við, innan lands og utan. Hér er örlítið brot um efnistökin, án þess að nefna of mikið: Hver týndist um borð í Herjólfi? Hvaða söngkona hitti ekki markið? Hvað
Lesa grein▸Íslenskum sakamálahöfundum fjölgar með hverju árinu sem líður og því ber sannarlega að fagna. Sakamálasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og lestur þeirra fín hugarleikfimi því ósjálfrátt fer lesandinn að glíma við gátuna, leita að vísbendingum og leggja saman tvo og tvo.
Lesa grein▸Út er komin bókin ÓKEI — uppruni og saga þekktasta orðatiltækis í heimi. Höfundur er Sigurður Ægisson og Hólar gefa út. OK eða O.K., ýmist ritað með lág- eða hástöfum, er sagt vera þekktasta útflutningsafurð Bandaríkjanna, fyrr og síðar. Alla
Lesa grein▸– segir Benný Sif Ísleifsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur
Lesa grein▸Í Ferðlok fer Arnald Indriðason aðra leið en venjulega í bókum sínum en þetta eru engin gríðarleg umskipti. Hér er allt til staðar sem einkennir þennan góða rithöfund. Góð persónusköpun, mikil færni í að byggja upp umhverfi og aðstæður og
Lesa grein▸Hvernig birtist veröldin í spegli? Er spegilmyndin alltaf ofurlítið á skjön við raunveruleikann? Hún er í það minnsta sjö nanósekúndum of sein. Sú staðreynd kemur fram í bók Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. Líkt og fyrri bækur þessa frábæra höfundar er
Lesa grein▸Lestur er góð afþreying. Fólk virkjar margar heilastöðvar þegar það les og skynjunin er hvik og vakandi. Stundum langar hins vegar meira að segja mestu lestrarhesta að lesa eitthvað notalegt sem ekki er of krefjandi. Ástarsögur er fín leið til
Lesa grein▸Í bókinni Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur, eftir Símon Jón Jóhannsson þjóðháttafræðing, er fjallað um hjátrú af ýmsum toga, bæði innlenda og erlenda, gamalgróna og nýja. Efnið er sett fram á skýran og einfaldan hátt og flokkað í
Lesa grein▸Sextíu kíó af sunnudögum markar endi á stórvirki Hallgríms Helgasonar, sögu Gests litla, Eilífs og allra annarra íbúa Segulfjarðar. Það er ánægjulegt að lesa lok sögu þeirra en um leið er ekki hægt annað en að finna fyrir söknuði. Aldrei
Lesa grein▸Hann er ólæs og óskrifandi og það hefur markað allt hans líf. Sögumaðurinn í bók Torgny Lindgren, Biblía Dorés, er margbrotin persóna og ekki auðvelt að flokka hann eða setja á ákveðna hillu. Sem ungur drengur heillast hann af myndskreyttri
Lesa grein▸Netfang: lifdununa(hjá)lifdununa.is | Sími: 897-1599
Hönnun Orange-Themes.com