Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

🕔07:00, 26.ágú 2024

,,Lífshlaup mitt er á tilviljunum byggt en alltaf skemmtilegt,“ segir Laufey.

Lesa grein
Leika sér á besta aldri  – og láta gott af sér leiða 

Leika sér á besta aldri – og láta gott af sér leiða 

🕔07:00, 18.ágú 2024

,,megum alls ekki hætta að hreyfa okkur,“ segja Trausti Valdimarsson læknir og Herdís Guðjónsdóttir matvælafræðingur.

Lesa grein
Umbreytingin

Umbreytingin

🕔07:00, 9.ágú 2024

Sólveig Baldursdóttir blaðamaður skrifar. Ég minnist þess tíma þegar ég var bólugrafinn unglingur að hafa lamið sjálfa mig niður fyrir að vera bæði ljót og allt of stór. Viðmiðið var sætu stelpurnar sem voru litlar og nettar og mjög snoppufríðar

Lesa grein
,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

🕔05:36, 5.júl 2024

Lengi hefur verið ákveðið ,,tabú“ að eldast og litið niður á þá sem það hendir eins undarlegt og það hljómar. Samfélagsmiðlarnir sannfæra okkur um að við eigum  að líta út alla ævi eins og við séum ekki deginum eldri en fertug, sama

Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Undrið að vera í kór

Undrið að vera í kór

🕔07:00, 31.maí 2024

,,Það er góða tilfinningin þegar allt gengur upp og söngvarar upplifa sig hluta af ,,fegurðinni“ sem er svo eftirsóknarverð,“ segir Gísli Magna Sigríðarson kórstjóri.

Lesa grein
,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

🕔07:00, 3.maí 2024

,,Hjartaáfallið gerði mér ekkert nema gott eftir allt.“

Lesa grein
INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

🕔10:52, 12.apr 2024

Ætli stríðin í heiminum orsakist ekki einmitt af skilningsleys og mismunandi trú okkar á gildin í lífinu.

Lesa grein
Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

🕔07:00, 1.mar 2024

Mannfólkið hefur löngum glímt við andleg þyngsl sem er vel þekkt meðal þeirra sem eldri eru. En nú bregður svo við að unga fólkið okkar er að falla í sömu gryfju. Það segir Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur vera alvarlegt mál

Lesa grein
Valdi að duga en ekki drepast!

Valdi að duga en ekki drepast!

🕔07:00, 16.feb 2024

Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær. 

Lesa grein
Maður fólksins!

Maður fólksins!

🕔07:00, 2.feb 2024

,,Húmorinn er leiðarstefið sem ég valdi í lífinu,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi sem grillar hér með félaga fyrir Gróttu.

Lesa grein
Segist vera af gamla skólanum

Segist vera af gamla skólanum

🕔07:00, 19.jan 2024

,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.

Lesa grein
Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

🕔07:00, 12.jan 2024

,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.

Lesa grein