Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

🕔10:52, 12.apr 2024

Ætli stríðin í heiminum orsakist ekki einmitt af skilningsleys og mismunandi trú okkar á gildin í lífinu.

Lesa grein
Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

🕔07:00, 1.mar 2024

Mannfólkið hefur löngum glímt við andleg þyngsl sem er vel þekkt meðal þeirra sem eldri eru. En nú bregður svo við að unga fólkið okkar er að falla í sömu gryfju. Það segir Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur vera alvarlegt mál

Lesa grein
Valdi að duga en ekki drepast!

Valdi að duga en ekki drepast!

🕔07:00, 16.feb 2024

Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær. 

Lesa grein
Maður fólksins!

Maður fólksins!

🕔07:00, 2.feb 2024

,,Húmorinn er leiðarstefið sem ég valdi í lífinu,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi sem grillar hér með félaga fyrir Gróttu.

Lesa grein
Segist vera af gamla skólanum

Segist vera af gamla skólanum

🕔07:00, 19.jan 2024

,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.

Lesa grein
Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

🕔07:00, 12.jan 2024

,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.

Lesa grein
Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

🕔07:20, 8.des 2023

Tómas R. Einarsson sagði eitt sinn við sjálfan sig að þegar hann væri orðinn hundgamall skyldi hann sjálfur fá að velja orðin í eina bók og nú er hún komin út. Deila má um hugtakið hundgamall en nú er Tómas orðinn sjötugur.

Lesa grein
Hvað gerðist eiginlega?

Hvað gerðist eiginlega?

🕔07:00, 1.des 2023

,,Þetta aldursskeið sem ég er á núna er svo gefandi og spennandi,“ segir Elín Hirst, rithöfundur með meiru og geysist fram á ritvöllinn og skrifar nú um afa sinn stríðsfangann.

Lesa grein
Trúðslæti eða fúlasta alvara

Trúðslæti eða fúlasta alvara

🕔07:00, 24.nóv 2023

Léttirinn var mikill þegar þau Virginia og Sæmumndur gátu farið að hlæja að því þegar Virginia átti að skrúfa frá krana eða kveikja á lampa. Hún vissi alls ekki hvernig sú aðgerð átti að fara fram.

Lesa grein
Þegar konur lyfta konum

Þegar konur lyfta konum

🕔07:00, 17.nóv 2023

Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.

Lesa grein
Fullorðnir í nýsköpun

Fullorðnir í nýsköpun

🕔07:00, 20.okt 2023

,,Hugmyndin fæddist í áramótaveislu barnanna þeirra“

Lesa grein
Ekki að fara að hitta fjölda manns daglega

Ekki að fara að hitta fjölda manns daglega

🕔07:00, 29.sep 2023

Það truflaði Ólaf ekki að eiga svona framtakssaman dugnaðarfork, svo ég tali nú af mestu hógværð um sjálfa mig,“ segir Guðrún og brosir.

Lesa grein
Féll fyrir honum í annað sinn

Féll fyrir honum í annað sinn

🕔07:00, 15.sep 2023

Þessi áttræðu hjón lifa tilbreytingarríku lífi líkt og margir miklu yngri en þau.

Lesa grein