Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

🕔07:00, 3.jún 2025

300 g tagliatelle pasta 200 g ólífur 100 g pekanhnetur, ristaðar salat, t.d. íssalat smátómatar, skornir í tvennt svartur pipar, nýmalaður   Heit hvítlauksblanda: 3-4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar 3-4 msk. ólífuolía 1 rósmarínkvistur, nálar saxaðar 2 msk. sesamfræ

Lesa grein
Badmintonmeistari kveður

Badmintonmeistari kveður

🕔07:00, 30.maí 2025

– eftir 40 ára farsælt starf við að þjálfa unga badmintoniðkendur.

Lesa grein
Saman færðu þau fjöll

Saman færðu þau fjöll

🕔07:00, 24.maí 2025

Klausturhólar í Grímsnesi er landnámsjörð en svæðið er nefnt eftir landnámsmanninum Grími. Þar búa nú hjónin Þórleif Hoffmann Gunnarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson ásamt flestum sínum afkomendum og nokkrum til. Þau hófu búskapinn á Selfossi og höfðu búið þar í rúmt ár þegar þau fréttu

Lesa grein
Rabarbarakryddmauk að vori!

Rabarbarakryddmauk að vori!

🕔07:00, 24.maí 2025

Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða

Lesa grein
Af hverju var Óðinn alltaf á kvennafari með jötunmeyjum

Af hverju var Óðinn alltaf á kvennafari með jötunmeyjum

🕔07:00, 16.maí 2025

-Ingunn Ásdísardóttir færði sjónarhornið og setti fram nýjar hugmyndir.

Lesa grein
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Bakað blómkál til tilbreytingar

Bakað blómkál til tilbreytingar

🕔07:00, 30.apr 2025

Þessi réttur á upphaflega rætur hjá matreiðslumeistaranum Gordon Ramsey og hefur reynst vel, bæði sem aðalréttur eða snarl en líka má bera hann fram sem meðlæti. Á myndinni er hann meðlæti með lasagna og fór mjög vel á því en

Lesa grein
,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.

,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.

🕔07:00, 13.apr 2025

  Ástríður Svava, alltaf kölluð Svava, er komin yfir miðjan aldur og hefur varið kröftum sínum á starfsævinni við að liðsinna fólki með heilsuna. Hún er menntaður heilsunuddari, nam nálastungufræði og rak nuddstofuna Umhyggju í tæp 40 ár, fyrst við

Lesa grein
Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

🕔07:00, 12.apr 2025

Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum.  Með réttinum

Lesa grein
Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

🕔07:00, 5.apr 2025

Á meðan umheimurinn horfir með forundran á Trumpismann rústa bandarísku samfélagi á örfáum vikum, finn ég aðallega fyrir sorg og söknuði. Söknuði eftir þeirri Ameríku sem ég kom til haustið 1967, þá full tortryggni í garð samfélags sem herjaði á fátækt fólk

Lesa grein
Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi  –  fyrir  4-6

Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi – fyrir 4-6

🕔07:00, 29.mar 2025

400 g beinlaust kjúklingakjöt, bringur eða læri 2 hvítlauksrif, pressuð 1 laukur, saxaður 100 g kartöflur, skornar í bita 1 tsk. tímían 1 l vatn 3 teningar kjúklingakraftur 1 dós maískorn með safa 3 msk. hveiti 2 msk. ólífuolía ½

Lesa grein
Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

🕔07:00, 19.mar 2025

,,Gott og öflugt starf er unnið í kirkjum landsins en fólk leiðir hugann oft ekki að því fyrr en áföllin skella á,“ segir Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari.

Lesa grein
Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein