Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

🕔20:14, 2.júl 2022

Til þess að við fáum ekki samviskubit þegar okkur langar að gefa gestum okkar, sér í lagi barnabörnum, sælgæti þá er tilvalið að vera búinn að útbúa þessar sælgætisstangir sem undantekningarlaust falla í kramið, sérstaklega hjá ungviðinu. 1 bolli granola

Lesa grein
Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

🕔07:00, 1.júl 2022

Saga Eldum rétt fyrirtækisins er farsæl og er nokkuð dæmigerð í sögu íslenskra fyrirtækja þar sem kemur saman dugnaður og þekking og öll skref varlega tekin. Sú blanda er vænleg til árangurs enda hefur fyrirtækið vaxið á 9 árum í

Lesa grein
Ferðalag í litlu rými

Ferðalag í litlu rými

🕔08:52, 30.jún 2022

Hvítserkur eða ,,tröllið í norðvestri“.

Lesa grein
,,Vanessa mín myrka“ –  umdeildasta skáldsaga metoo bókmenntanna

,,Vanessa mín myrka“ –  umdeildasta skáldsaga metoo bókmenntanna

🕔12:00, 28.jún 2022

Sagan er um 15 ára gamla stúlku, Vanessu Wye, sem kemst inn í metnaðarfullan heimavistarskóla á skólastyrk á meðan aðrir nemendur koma frá efnamiklum heimilum. Hún er því snemma utanveltu í skólanum og þegar vinkona sem hún eignast þar fer

Lesa grein
Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

🕔07:00, 23.jún 2022

Tónlist Magnúsar Eiríkssonar er samofin íslenskri þjóð, engu líkara en hann hafi alltaf verið til eins og mörg önnur stór nöfn í íslenskri tónlistarsögu. En þegar betur er að gáð en þessi maður sannarlega ekki gamall. Hann er enn að semja bæði

Lesa grein
Að halda góðu sambandi við hitt ömmu- og afasettið!

Að halda góðu sambandi við hitt ömmu- og afasettið!

🕔07:00, 16.jún 2022

(Þýðing af vef Sixty and me, grein Ann Richardson) Þegar við verðum afi og amma í fyrsta sinn er gífurlega spennandi að bjóða nýtt barn velkomið í heiminn. Svo ekki sé talað um öll hin stigin, þ.e. frá því barnið er smábarn og upp

Lesa grein
Í fókus – þjóðlegt

Í fókus – þjóðlegt

🕔07:00, 13.jún 2022 Lesa grein
Sumarlúxus

Sumarlúxus

🕔16:19, 10.jún 2022

Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni.   2 lítil eggaldin

Lesa grein
Fóður fyrir kveðskap

Fóður fyrir kveðskap

🕔07:00, 10.jún 2022

Alzheimer móður, endurlífgun sonar, krabbamein í tungurót, dóttir í fíkn og eiginmaður tilkynnir brottför.

Lesa grein
Sumarlegt kartöflusalat

Sumarlegt kartöflusalat

🕔07:00, 3.jún 2022

Kartöflusalat er alltaf vinsælt með grillmatnum og mjög gott er að búa það til með fyrirvara og láta bragðið samlagast. Hér er hugmynd að einu nýstárlegu og sumarlegu kartöflusalati sem hefur verið margreynt með grillmáltíðum. Þessi uppskrift er hugsuð fyrir

Lesa grein
Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

🕔07:00, 1.jún 2022

Hans Kristján Árnason hafa flestir heyrt um í ýmsu samhengi þótt lítið hafi farið fyrir honum undanfarið. Hann segir sjálfur að ævi hans hafi oft verið mjög skemmtileg enda hafi hann verið svo lánsamur að hafa getað verið mikið nálægt

Lesa grein
Í Fókus, hreyfing og heilsa

Í Fókus, hreyfing og heilsa

🕔07:00, 30.maí 2022 Lesa grein
Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

🕔07:30, 27.maí 2022

Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!

Lesa grein
Betra að ráðast í að minnka við sig á meðan heilsan heldur

Betra að ráðast í að minnka við sig á meðan heilsan heldur

🕔07:00, 25.maí 2022

segir Bryndís Eva Jónsdóttir innanhússarktekt.

Lesa grein