Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn
Orkumál eru mjög ofarlega í umræðunni í dag og hafa verið lengi eins og orkuskipti, orkuvinnsla, Rammaáætlun og nýjar virkjanir. Allir vilja óheftan aðgang að orku en á sama tíma eru margir á móti virkjunum, hvort heldur um er að