Fara á forsíðu

Tag "Borgarleikhúsið"

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

🕔07:00, 15.des 2025

La Bohemé í uppsetningu Sviðslistahópsins Óðs er áhrifamikil og falleg sýning. Þau nýta rýmið á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu á einstaklega hugvitsamlegan hátt og þessi nánd við áhorfendur og hin einfalda umgjörð undirstrika söguna og þannig að hún hittir beint

Lesa grein
Saumastofan 50 ára

Saumastofan 50 ára

🕔07:00, 4.nóv 2025

Þann 28. október síðastliðinn var liðin hálf öld frá frumsýningu leikritsins Saumastofunnar eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið var skrifað í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og markaði margvísleg tímamót. Til að byrja með var þetta í fyrsta sinn sem sett

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein