Viti sínu fjær af sorg
Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt