Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag
Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu er ört vaxandi og virkt félag. Félagið stóð fyrir fjórum hátíðum á starfsárinu. Góugleði var haldin í mars í Menningarsalnum á Hellu. Kvenfélagið Unnur á Hellu stóð fyrir veitingum sem voru saltkjöt og baunir. Heimatilbúið