Félagsheimili – vettvangur menningar og mannlífs
Flestir af eldri kynslóðinni í landinu eiga margvíslegar minningar af félagsheimilum úti á landi. Þar voru fermingarveislur ættingja, brúðkaup, erfidrykkjur og sveitaböllin. Nú og söngskemmtanir, leiksýningar, skyggnilýsingar og hagyrðingakvöld. Allt áhugaverð afþreying. Vala Hauksdóttir hefur nú endurvakið tilfinninguna og stemninguna