Fara á forsíðu

Tag "ferðalög"

Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

🕔07:00, 20.okt 2025

Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!

Lesa grein
Í fókus – lítríkt mannlíf

Í fókus – lítríkt mannlíf

🕔07:00, 6.okt 2025 Lesa grein
Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta  hvers augnabliks

Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta  hvers augnabliks

🕔07:00, 12.sep 2025

Ef lífið snýst um að njóta og leyfa hverju augnabliki að næra sálina þá hafa hjónin Atli Vilhjálmsson og Jóhanna S. Rúnarsdóttir sannarlega lært að lifa til fulls. Þau hafa ánægju af að ferðast en mótorhjól og fornbílar skipa veglegan

Lesa grein
Við ystu mörk Íslands

Við ystu mörk Íslands

🕔07:00, 23.ágú 2025

Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist

Lesa grein
Einn á ferð í útlöndum

Einn á ferð í útlöndum

🕔07:00, 4.ágú 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

🕔07:00, 19.júl 2025

Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða

Lesa grein
„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

🕔07:00, 11.júl 2025

Ef einhver tæki að sér skrifa ævisögu Unnar Pálmarsdóttur væri Brosmildi hóptímakennarinn og mannauðsráðgjafinn réttur titill. Lífsgleðin skín af henni og augljóst að hún hefur bæði ástríðu fyrir starfi sínu og nýtur þess að vinna. Hún hefur einnig sjálf ríka

Lesa grein
Í fókus – ferðalög

Í fókus – ferðalög

🕔07:00, 7.júl 2025 Lesa grein
Hinn einstaki bær, Montepulciano

Hinn einstaki bær, Montepulciano

🕔07:00, 5.júl 2025

Að ganga í gegnum borgarhliðið inn í Montepulciano er ævintýri líkast. Tónninn fyrir það sem koma skal er slegin strax því lítil sælkeraverslun býður gestinum að ganga inn og smakka eðalvín, osta, pylskur, pestó og skinku. Líkt og í öðrum

Lesa grein
Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

🕔07:00, 20.jún 2025

Farið verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey laugardagskvöldið 21. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns,

Lesa grein
Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

🕔07:00, 4.jún 2025

Halldór Laxness lagðist ungur í ferðalög en ólíkt Garðari Hólm, sögupersónu í bók afa hans, urðu ferðalögin honum til gæfu og gleði fremur en vandræða. Hann unir sér vel í Frakklandi þar sem hann býr í um það bil 60

Lesa grein
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

🕔07:00, 29.maí 2025

Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 21.maí 2025

Ásdís Guðmundsdóttir er ein þeirra sem tekur breytingum fagnandi og hikar ekki sjái hún tækifæri bjóðast. Sjálf segir hún að það borgi sig stundum að vera hvatvís en það orð á ekki alveg við í hennar tilfelli. Hún hugsar sig

Lesa grein