Sumarsólstöðuganga í Viðey
Farið verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey laugardagskvöldið 21. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns,