Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík
Nú er allt ferska grænmetið í hillum verslana og þá fá margir þörf fyrir að búa til heitar súpur. Þær eru oft enn betri daginn eftir svo tilvalið er að búa til tvöfaldan skammt. Hér er uppskrift að einni skotheldri: