Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn
Sumir rísa ungir hátt á stjörnuhimininn og fallið er hátt þegar þeir detta. Marianne Faithfull er ein af þeim en munurinn á hennar sögu og margra annarra er að hún lifði það að ná bata frá fíkn og eiga endurkomu