Fara á forsíðu

Tag "Gaby Aghioni"

Gaby Aghioni – frjáls andi

Gaby Aghioni – frjáls andi

🕔07:00, 27.nóv 2023

Gaby Aghioni stofnandi tískuhússins Chloé lést árið 2014 níutíu og þriggja ára að aldri. Hún var merkileg kona, innflytjandi er reis til æðstu metorða í veröld hátískunnar. Hún og maður hennar, Raymond, voru bóhemar og hluti af frjálslegu lífi listamanna

Lesa grein