Mottóið er gaman saman
Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum kl. 14.00 –