Vill breytta nálgun í geðheilbrigðismálum
Skynjun, hugsun, tilfinning og vitund. Mánudaginn 6. október klukkan 16:30 fjallar Héðinn Unnsteinsson á ljóðrænan og skemmtilegan hátt um grunnþætti mannlegrar tilvistar – með áherslu á andlega líðan – í erindi á Borgarbókasafninu Spönginni. Héðinn leggur meðal annars út frá Lífsorðunum 14