Hugleiðsla með geitum
Nú er sumarið handan við hornið og þá er gaman að fara í stuttar ferðir út fyrir bæinn, fá tilbreytingu og hlaða batteríin. Geitfjársetrið að Háafelli í Hvítársíðu er einstakur staður. Þar býr auk bændanna, Jóhönnu Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddsonar,