Það þarf að gefa sér góðan tíma til að finna réttu gönguskóna, það þarf líka að huga vel að því að þeir passi eiganda sínum.