Fólki finnst það komið uppí rússíbana
Það er mikið áfall að greinast með krabbamein, en krabbamein er ekki dauðadómur segir Sigrún Lillie Magnúsdóttir hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands
Það er mikið áfall að greinast með krabbamein, en krabbamein er ekki dauðadómur segir Sigrún Lillie Magnúsdóttir hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands