Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar
Laugardaginn 22. nóvember kl. 14-16 opnar Jólalistamarkaður Mosfellsbæjar dyr sínar. Þar sýna og selja yfir 60 listamenn fjölbreytt verk; allt frá málverkum og teikningum til skúlptúra, textíls, keramik og smáhluta. Þarna er fullkomið tækifæri til að finna einstaka jólagjöf með







