Hin fullkomna jólasulta
Á mörgum heimilum er venja að sjóða niður rauðkál og rauðbeður fyrir jólin og margir eiga frá haustinu gómsætar berjasultur. Þakkargjörðardagur Bandaríkjamanna er í dag og ómissandi hluti af siðum þess dags er að nota trönuber í kalkúnafyllinguna eða búa







