Kaffihúsið þar sem elsta kynslóðin bakar
Vínarborg er þekkt fyrir tónlist, fagrar byggingar og litríka menningu, ekki hvað síst kaffimenningu. Austuríkismenn kunna sannarlega að baka og kökurnar á kaffihúsum Vínar eru frægar um allan heim. Nánast hver einasti túristi í borginni sest inn á eitt þeirra