Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt
Ingibjörg Sigurðardóttir hefur lifað margt á langri ævi. Hún fékk í vöggugjöf marga góða eiginleika sem hafa reynst henni vel á lífsleiðinni sem hefur sannarlega ekki alltaf verið auðveld. Rúmlega þrítug fylgdi hún eiginmanni sínum, Kolbeini Ólafssyni, til London þar