Fara á forsíðu

Tag "kyntákn"

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

🕔07:00, 7.júl 2025

Raquel Welch kom fram þegar Hollywood var í leit að arftaka Jean Harlow og Marilyn Monroe. Allir mógúlarnir voru skimandi eftir ljóshærðri íturvaxinni ungri konu og það kom flestum þeirra á óvart að auglýsingaplakat fyrir fremur lélega B-mynd sigraði heiminn

Lesa grein