Kynngimagnaðar íslenskar jurtir
Íslenskar jurtir eru máttugar. Þær hafa lifað af hér á þessu harðbýla landi og lært að aðlaga sig eldi og brennisteini, sem rignir ofan frá eldfjöllum, frostavetrum og umhleypingum. Hér áður fyrr trúðu menn að jurtir hefðu lækningamátt og það







