Áhugaverður áfangastaður í Landsveit
Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun